Vera - 01.08.2002, Qupperneq 4
16 Verslun með konur
I alþjóðlegri umræðu verður hugtakið verslun með konur
æ umfangsmeira. Nýlega sameinuðust Norðurlöndin um
átak til að vinna gegn þeirri starfsemi og að upplýsa al-
menning um hvað hér er á ferð. Samstarfið hófst í Tallinn
í vor. Við fáum að vita hvað er að gerast.
30 Popp fyrirmyndir og póst femínismi
Eru Ally McBeal, Carrie Bradshaw og Bridget Jones mikil-
vægari fyrirmyndir ungra kvenna en frumherjar femín-
ismans? Birna Anna Björnsdóttir veltir þessu fyrir sér og
ræðir við þrjár ungar konur um áhrif dægurmenningar-
innar á mótun sjálfsmyndar kvenna.
Fastir þættir
Skyndimyndir
6 SIRENA
8 Falun Gong
13 HONK!
24 Beyglur með öllu
50 Lóa og Guðný Elísabet
10 Fjármál
12 Mérfinnst
38 Þórey Vilhjálmsdóttir
Hún er í forystu V-dagssamtakanna, framkvæmdastjóri
Eddu-verðlaunanna, viðskiptafræðinemi og fyrrum eig-
andi Eskimo models og Ungfú Island.is. Björg Hjartardótt-
ir ræddi við Þóreyju um líf hennar og skoðanir, m.a. á
femínisma og baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi.
44 Hamhleypur - konur í atvinnulífinu
I sumar héldu Endurmenntunarstofnun HI og IMG náms-
stefnu um konur í íslensku atvinnulífi. Auður Aðalsteins-
dóttir var á ráðstefnunni og upplifði kvennakraftinn sem
þar var nánast áþreifanlegur.
14 Karlveran
28 íþróttakonan
56 Matur
64 Femínískt uppeldi
67 Tónlist
68 Kvikmyndir
70 Frá Jafnréttisstofu
4. 2002 - 21. árg.
Ægisgötu 4,
101 Reykjavík
Sími: 552 6310
Áskriftarsími: 533 1850
vera@vera.is
askrift@vera.is
www.vera.is
52 NO LOGO - Engin vörumerki
Bók Naomi Klein, No Logo, hefur slegið í gegn um allan
heim og vakið fólk til vitundar um hvernig merkjavöru-
framleiðendur misnota fólk og börn í Asíulöndum til að
uppfylla hégóma vesturlandabúa. Hulda Gestsdóttir las
bókina og greinir hér frá.
58 Konur á landsbyggðinni
Það er ekki bara hér á landi sem konum fækkar á lands-
byggðinni, það er þekkt í öðrum norrænum löndum og
orðið rannsóknarefni. En hverjir eru kostir þess og gallar
að búa úti á landi? Katrín Oddsdóttir ræddi við þrjár
hressar konur í Neskaupstað um málið.
72 Bríet
74 ...ha?
Útgefandi: Verurnar ehf.
Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir
Ritnefnd: Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört
Ásbjörnsdóttir, Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir. Inga
Sigrún Þórarinsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir,
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir.
Stjórn Veranna ehf: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma
Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir,
Tinna B. Arnardóttir.
Útlitshönnun: Laura Valentino
Hönnun: Ágústa S. G.
Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir
Mynd á forsíðu: Þórdís
Auglýsingar: Áslaug Nielsen
Sími: 533 1850 Fax: 533 1855
Prentun: Prentmet
Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás
Dreifing: Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300
© VERA ISSN 1021-8793