Vera - 01.08.2002, Page 24

Vera - 01.08.2002, Page 24
Beyglurnar ^ ^ sem búa í okkur Frá sjálfstyrkingu til sveppasýkinga ns w <U > Ég fæ með eftirgangsmunum að horfa á æfingu á :g Beyglum með öllu. Leikritið er ekki tilbúið og það segir c María Reyndal leikstjóri mér oft, oft. Þetta er mjög ■§* kvenlegt, hugsa ég. Að þurfa að hafa allt fullkomið áður is en nokkur má sjá. Ef karlar hafa eitthvað fram að færa ^ eru þeir þess fullvissir að snilldin skíni í gegn um leið og £ sjálf hugmvndin er komin á blað, þó að það sé fjarri lagi. x »Það eru næstum þrjár vikur eftir af æfingatímabilinu," c segir María ströng. „Þú verður að hafa það í huga." 'O JBL

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.