Vera - 01.08.2002, Side 35

Vera - 01.08.2002, Side 35
Námskeið í stofum Kvennakirkjunnar, Þingholtsstræti 17 ■ LÍFIÐ EFTIR SKILNAÐ Námskeiðið fer fram með fyrirlestrum og umræðum. Leiðbeinendur eru Bryndís Guðmundsdóttir námsráðgjafi og séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Námskeiðið verður í sex skipti á mánudögum frá klukkan 17.30 til 19.00, dagana 7. október til 11. nóvember. Námskeiðið kostar 6000 krónur. ■ HVAÐ LEGG ÉG TIL LÍFS MÍNS? Námskeið um lífsgleði og bjartsýni Við ætlum að kenna hver annarri að finna lausnir til að ganga út úr erfiðum tilfinningum og njóta góðu tilfinninganna. Við skulum ekki setjast að í van- líðan okkar heldur ganga út úr henni og njóta lífsins. Það er miklu betra. Námskeiðið fer fram með fyrirlestrum og umræðum. Leiðbeinandi er séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Námskeiðið verður í fjögur skipti á mánudögum frá klukkan 20.30 til 22.00, dagana 7. til 28. október. Námskeiðið kostar 4000 krónur. Verið innilega velkomnar Kvennakirkjan Skráning er í síma 551 3934 og á kvennakirkjan@kirkjan.is www.kirkjan.is/kvennakirkjan *3 feröir daglega * Bókunarsími: 555 3565 ldin9 er spennandi valkostur fyrir saumaklúbba, Vlnnufélaga, vinahópa og alla þá sem vilja gera e,tthvað skemmtilegt saman. Við bjóðum m.a. nPP á siglingar út í Eldey, kvöldsiglingar um alrJörð með viðkomu í Hvammsvik, sjóstanga- Vei^ og leigu á „jet ski“. Bóka þarf slíkar ferðir IT1e® fyótvara. Elding hvalaskoðun býður einnig UpP á skipulagðar hvalaskoðunarferðir frá Reykja- v,kurhöfn daglega þar sem siglt er um vinsæl Valaskoðunarsvæði. HVALASKOÐUN SJÓSTANGAVEIÐI JET SKI Eldin www.elding.is • elding@islandia.is Elding ævintýrasiglingar

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.