Vera - 01.08.2002, Qupperneq 53

Vera - 01.08.2002, Qupperneq 53
En þrátt fyrir að lágur framleiðslu- kostnaður náist skilar sparnaðurinn sér ekki í lægra vöruverði til neytand- ans né í hærri launum verkafólksins. Snúið út úr slagorði NIKE Just do it: „Virðið ekki lög um vinnu barna. Þrælið börnum út um. Þegar Naomi heimsótti verksmiðjuna stóð yfir verkfall. Starfsfólkið hafði verið þvingað til að vinna lengri vinnutíma en vanalega án þess að fá greitt fyr- ir það. Eftir þriggja daga verkfall var sarnið um að greiða fyrir yfirvinnuna en í kjölfarið var 101 konu sagt upp því þær vortu álitnar eiga upptökin að verk- fallinu. Naomi talar einnig um heim innan heimsins sem er ekki á vettvangi alþjóðaviðskiptalífsins og er ekki sýnilegur nú en er að verða áberandi að hennar mati. Þar ræður ríkjum tölvurisinn Microsoft - Billinn Gates. Bill græðir milljónir meðan fólkið í fátæktar- hverfum þrælahalds þriðja heimsins er blóðmjólkað. Þar er efnahagslegur ágóði tölvurisans í hámarki meðan starfsfólk Microsoft dregur fram lífið á lúsar- launum. Bill Gates þénaði 55 billjónir bandaríkja- dala árið 2000 á meðan 30% starfsfólks Microsoft er lausráðið á smánarlaunum. Hnattvæðingin er þannig undirstaða þrælahalds og kúgunar íbúa þriðja heims- ins. Það er rétt fullyrðing hjá IBM, tæknin nær yfir allan heiminn. Þriðji heimurinn fær að handleika tölvubitana og drifin en getur ekki notað þau. Þetta er svipað og að kaupa símakort í GSM síma en geta aldrei keypt sjálfan símann. í útjaðri Manila á Filipseyjum hitti Naomi 17 ára gamla stúlku sem vann við að setja saman CS-ROM drif fyrir IBM. Hún sagði: „Við búum til tölvur hér en við vitum ekki hvernig þær virka.“ fyrir eigin gróða... Gerið það bara." í staðinn fyrir vörumerkið NIKE stendur SPITE (illgirni). Breska sjónvarpið BBC fór nýlega í verksmiðjur GAP í Kambódíu og komst að því að þar vinna börn allt frá 12 ára aldri og höfðu mörg þeirra ekki séð foreldra sína í sex nánuði. Börnin bjuggu í rottu- holum þar sem ekki var rennandi vatn, unnu yfirvinnu sjö daga vikunnar og voru beitt sálrænu ofbeldi. Ef þau neituðu að vinna yfirvinnu voru þau einnig beitt likamlegu ofbeldi. Þegar vörumerkið varð aðalatriði Það væri barnalegt að halda að vestrænir neytendur hefðu tapað á kúgun þriðja heimsins síðan á ný- lendutímanum, segir Naomi. Vestræn ríki hafa dafn- að á kostnað þriðjaheimsríkja. Það sem er nýtt í þessu frá gamla nýlendutímanum eru hagsmunirnir sem virðast vera í þessari andlitslausu vöru sem eng- in veit hvaðan kemur. Framleiðsluvaran er ómerkt í þriðja heiminum en öðlast merkingu og gildi á vest- urlöndum. I dag hefur framleiðsla á Nike íþróttaskóm verið rakin til þrælabúða í Vietnam, Barbífötin eru fram- leidd í þrælabúðum barna á Súmötru og Shell olía er unnin í menguðum þorpum við óshólma Niger í Ni- geríu. I bókinni útskýrir Naomi hvernig framleiðslufyr- irtækin hafa yfirtekið líf okkar, hvernig framleiðslu- og iðnfyrirtækin hafa verið að færa starfsemi sína yfir til þriðjaheimsríkjanna þar sem vinnuaflið er ódýrt. Þessi breyting fór að eiga sér stað um og upp úr 1980. Þá urðu vörurnar aukaatriði í framleiðslu- 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.