Vera - 01.08.2002, Page 63
Ólína: Maðurinn minn er til dæmis í námi í
tölvufræði frá Tölvuháskóla Reykjavíkur. Þeir
fara bara með fartölvurnar sínar í túrana í dag.
Hrönn: Þetta hentar ekkert öllum og mörg-
um finnst launin úti á sjó vera svo há en þú
ert líka að fórna öllu lífi í landi.
svona verð ég alveg sjúk.
Þrátt fyrir að Hrönn hafi hlotið
álagsmeiðsl sem sjókona mælir
hún með þessari reynslu fyrir
konur. „Þetta er annar heimur og
það eina sem maður gerir er að
vinna, borða og sofa. En svo kom
líka fyrir að við fórum í Smuguna
°g veiddum ekkert í sjö vikur.“
En er erfitt að koma inn í þann
mikla karlaheim sem sjómennsk-
on ku vera?
Hrönn: „Nei, það fannst mór ekki
°g körlunum um borð finnst líka
öiórallinn betri þegar það kemur
kvenmaður."
Stebba: Þetta verður náttúrulega
bara fjölskylda og það verður að
vera gagnkvæm virðing um borð.
Miklar framfarir hafa orðið nýlega í aðbún-
aði um borð með tilkomu nýrrar tækni svo sem gervihnattasíma.
Ólína: Maðurinn minn er til dæmis í námi í tölvufræði frá Tölvuhá-
skóla Reykjavíkur. Þeir fara bara með fartölvurnar sínar í túrana í dag.
Stebba: Annað sem hefur breyst er hugarfar. Það er ekkert „kúl“ leng-
ur að vera úti á sjó allt árið. Fyrir tíu árum fóru menn ekkert í frí en
nú þykir flott að vera með fjölskyldunni og menn eru að taka sér frí
þegar þeir geta.
Iirönn: Það er ekki æskilegt að menn séu alltaf úti á sjó.
í þeim töluðu orðurn kemur eiginmaður Stebbu úr garðinum með
fangið fullt af skrjáfþurrum þvotti. „Þú mátt leggja kjólinn minn á
stólinn svo hann verði ekki krumpuhrúga," segir Stebba.
Hitinn er orðinn óbærilegur og tími til kominn að skella sór í sund.
Ég þakka fyrir djúsið og spjallið og rölti af stað vitandi að það verður
ekki biðröð í sundi og að afgreiðslu-
stelpan mun heilsa mér með nafni.
Viltu Iæra
um Iífið? ■■■■■
Dagskrá
Leikmannaskólans
haustið 2002
aíðu samband og pantaðu námskeið.
Skrifstofa Leikmannaskólans
Biskupsstofu
Laugavegi 31
150 Reykjavík
s. 535 1500
netfang: frd@biskup.is
Frekari upplýsingar um námskeið og
s|<ráning má einnig finna á Netinu hjá
www.kirkjan.is/leikmannaskoli
hlökkum til að heyra frá þér!
Lestur, kyrrð, thugun
Kennari: Sr. María Ágústsdóttir, háraðsprestur
Fjögur skipti. Tími: fimmtudagar, 26. september til 17. október, kl. 18-20
Verð kr. 4000
Geðheilsa og trú
Kennari: Haukur Ingi Jónasson, guðfræðingur og sálgreinir
Fjögur skipti. Tími: þriðjudagar, 24. september til 15. október, kl. 20-22
Verð kr. 4000
Frá Móse til Múhameðs
Kennari: Sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur
Þrjú skipti. Tími: miðvikudagar, 2. til 16. október, kl. 20-22
Verð kr. 3.000
Sálmar aðventu og jóla
Umsjón: Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor
Fjögur skipti. Tími: þriðjudagar, 29. október til 19. nóvember, kl. 20 - 22
Verð kr. 4.000
Trú og bókmenntir
Umsjón: Dr. Hjalti Hugason prófessor
Fjögur skipti. Tími: miðvikudagar 6. til 27. nóvember, kl. 20-22
Verð kr. 4000