Vera - 01.08.2002, Síða 65

Vera - 01.08.2002, Síða 65
Lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum Lánatryggingasjóður kvenna er í eigu félagsmálaráðuneytis, Reykjavíkurborgar og iðnaðar- ráðuneytis. Hlutverk sjóðsins er að styðja konur í atvinnurekstri með þvi að veita tryggingu á lán samkvæmt samþykktum og lánareglum sjóðsins. Sjóðurinn starfar í samvinnu við Landsbanka íslands sem veitir 50% tryggingu á móti 50% tryggingu sjóðsins. Umsóknir eru m.a. metnar út frá eftirfarandi þáttum: ■ Að verkefnið sé í eigu kvenna og stjórnað af konum - kvennaverkefni. ■ Að ábyrgð sé verkefnatengd þ.e. ábyrgðir eru veittar vegna ákveðinna nýsköpunarverkefna, en ekki eru veittar ábyrgðir vegna t.d. rekstrarlána til starfandi fyrirtækja ■ Framkvæmda og íjárhagsáætlun fyrir verkefnið ■ Reynslu og menntun umsækjenda ■ Samkeppnisáhrifum Nánari upplýsingar veitir Margrét Kr. Gunnarsdóttir hjá Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, Reykjavík. Sími 515 4800 Einnig er hægt að nálgast upplýsingar hjá atvinnuráðgjöfum eða hjá Hrafnhildi B. Sigurðardóttur útibússtjóra í Múlaútibúi Landsbanka íslands. Sími 560 6915 Umsóknarfrestur um lánatryggingu er til 11. september 2002. Umsóknir skulu sendar Margréti Kr. Gunnarsdóttur hjá Vinnumálastofnun. Með umsókn skal m.a. fylgja greinargóð verkefnislýsing og kostnaðaráætlun. Áskriftarkort í Borgarleikhúsið 7 sýningar á 10.500 kr. + ýmis önnur fríðindi &ORGARLEIKHÚSIÐ vertu með í vetur! Miðasala 568 8000 Leikfélag Reykjavíkur, Listabraut 3, 103 Reykjavík

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.