Vera


Vera - 01.10.2003, Side 53

Vera - 01.10.2003, Side 53
Kalk fyrir þig alla ævi! Kalk er byggingarefni beina og tanna. Það er einnig nauðsynlegt fyrir samdráttarhæfni vöðva og eðlilegan hjartslátt. Þar sem kalkneysla dregur úr beinþynningu er áríðandi að konur neyti viðbótarkalks. Mjög mikilvægt er að fá nægilegt kalkmagn daglega. Ef ekki fæst nægt kalk úr fæðunni er nauðsynlegt að fá það aukalega með bætiefnum. „Mjög mikilvœgt erfyrir bórn og unglinga að fá rnegt kalk vegna uppbyggingar beina til 20 ára aldurs. Unglmgsstúlkur þurfa sérstaklega aðgœta þess að fá nœgilegt kalk því síðar á œvinni minnkar framleiðsla hormóna sem taka þátt í stýringu kalks í blóði. Því er mikilvægtfyrir þær að hafa sterk bein þegar kemur að tíðarhvórfum í lífi þeirra. “ Agústa Aróra Þórðardóttir hj úkrunarfræðingur C-A KALSIUM STERKAR 100 Kalk (sterkar) meö D-vítamíni 400 mg kalsíum og 5gg af D-vítamíni. Töflur til að gleypa. Kalsíum +D 250 mg kalk og 1,25pg af D-vítamíni. Tuggutöflur með piparmyntubragði. Kalsíum 250 mg. Tuggutöflur með pipar- myntubragði. Fyrir þá sem taka lýsi. Kalk og magnesíum Tuggutöflur með piparmyntubragði. 210 mg kalk og 75 mg magnesíum. Magnesíum viðheldur styrk beina. Krakka kalk Bragðgóðar tuggutöflur fyrir börn og unglinga. 225 mg kalsíum og 2.5pg D-vítamín 1 tafla inniheldur jafnmikið magn af kalki og 1 glas af mjólk. Fæst í anótekum

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.