Vera


Vera - 01.10.2003, Page 58

Vera - 01.10.2003, Page 58
Bakað rótargrænmeti 7 stk. steinseljurót • Grænmetið eralltskorið í teninga. 7/2 stk. seljurót • Kryddjurtirnar eru settar í matvinnsluvél 2 stk. gulrót ásamt safanum og olíunni. 7-2 stk. rauðrófur • Öllu blandað saman nema perunni og salt bakað við 150° C í um 20 mínútur. svartur pipar • Skrældri og skorinni perunni er bætt út í 3 msk. ólífuolía réttfyrirframreiðslu og söxuðum kerfli 2 dl. appelsínusafi stráð yfir. 1/3 búnt kerfill • Borið fram með góðu salati, annað hvort 1/3 búnt sítrónu melissa sem léttur réttur eða meðlæti með góð- 1/3 búnt steinselja um kjötrétti. 1 stk. pera »Veitingahúsið Á næstu grösum, Laugavegi 20b, gefur lesendum VERU hár nokkrar uppskriftir af matseðli sínum. Matargerð þess byggist á hollum og viðbótarefnalausan grænmetisréttum á góðu verði. Eigendur staðarins eru hjónin Sæmundur Kristjánsson matreiðslumeistari og Árný Marteinsdóttir og með þeim starfar Dóra Svavarsdóttir matreiðslumað- ur. Það er því öruggt að ætíð stendur fagmaður vaktina í eldhúsinu. Á næstu grösum 58 / 5-6. tbl. / 2003 / vera

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.