Vera - 01.10.2003, Page 75
VJS / QISQH VIJAH
FORLAGIÐ
eikla.is
„í bókarlok skynjar lesandinn þaö ótrúlega frelsi sem aðeins
þeir öðlast sem þorfa að horfast í augu við sjálfan sig.
Frábærlega vel skrifuð, krydduð með fínum húmor."
Sólveig Eiríksdóttir, Grœnum kosti
„Ég límdist við bókina og kláraði hana í einum rykk."
Úlfhiidur Dagsdóttir, bókmenntir.is
„Mögnuð bók."
Þórhallur Gunnarsson, ísland í dag
Með húmor, innsæi og stílgáfu
gengur Linda Vilhjálmsdóttir á hólm
við sjálfa sig og lygi lífs síns. Einstök
bók um mannlegt eðli - sannleikann
og lygina um okkur öll.
Linda Vilhjálmsdóttir
Ruth Reginalds er stærsta barnastjarna sem
islendingar hafa átt. En skyndilega breyttist allt
og frægasta stelpa landsins háði harða baráttu
við eiturlyf, ofbeldi og átröskun.
Hlý, áhrifamikil og ótrúleg saga sem Þórunn
Hrefna Sigurjónsdóttir ritar.
Saga stúlkunnar sem gaf þjóðinni æsku sína,
missti fótanna en fann sjálfa sig
að nýju.