Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 3

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 3
Frásögn Árna Óla í Morgublaðinu 30. júlí 1957. Hlýtt veður og kyrrt, en þykkt loft. Akrafjall teygir kollinn upp undir skýja- þykknið og er purpuralitt tilsýndar. Hvalfjörður teygist bjartur og gljáfægð- ur inn í landið og í honum speglast fjöll- in að vestan, vafin grænni slikju. Skammt undan landi synda fuglar og draga á eftir sér einkennilega slóð á glærum sjávarfletinum. Ofan við staðinn eru dökkgrænar skógarhlíðar, en neðar ljósgræn, nýhirt tún. Hvitir veggir og rauð þök bæjanna eru eins og smáskreyt- ingar í litrófi náttúrunnar. Hér er ynd- isleg kyrrð og friður í fjallasal Hval- fjarðar. Á slíkinn unaðsstundum gekk séra Hallgrímur Pétin’sson forðum upp að steini þeim, er við hann er kenndur, og orti þar sín dýrlegu trúarljóð, Passíu- sálmana, sem hafa verið evangelíum ís- lenzku þjóðarinnar. Frá því baraiið biður fyrsta sinn blítt og rótt við sinnar móður kinn, HALLGRÍMUR PÉTURSSON til þess gamall sofnar síðstu stund, svala ljóð þau hverri hjartans und. Þess á að minnast í dag, því að nú skal vígð kirkjan, sem íslenzka þjóðin hefir reist sem þakklætisvott fyrir að hafa átt „guðlegt skáld, er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng“. Fyrir ofan túnið í Saurbæ hefir bílum verið ætlaður staður á víðum mel, því að búizt er við að margt fólk komi hingað í dag. Og einni stund eftir hádegi fara bílarnir líka að streyma að, og stöðugur straumur gangandi fólks er eftir vegin- um heim á staðinn. Athöfnin á ekki að hefjast fyrr en klukkan. tvö, svo að marg- ir nota tímann til þess að lita inn í báð- ar kirkjumar, þá nýju og gömlu, og bera þær saman. önnur er tignarleg og fögur, hin lítil, lágreist og úr sér gengin eftir áhlaup æðiveðurs í vetur sem leið. Skammt er á milli þeirra, en þó óendan- AKRANES 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.