Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 19

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 19
SíSasta torfkirkja í Saurbœ. aðsfundi í hinum fagra fjallasal í miðjum Borgar- firði. Á þeim stað, er hin mikla hjálparhella Hal'l- gríms sjálfs, Brynjólfur biskup Sveinsson, hafði val- ið sér sem dvalar- og un- aðsreit, eftir áföll lífsins, stjóm- og stormasama ævi. Þetta var sem sé á Grund í Skorradal 1916. Þá er þar gestkomandi tiginn maður á sviði tónanna, viðkvæmur maður með heitar tilfinn- ingar, en hlédrægur allt sitt líf, Friðrik Bjamason kennari og tónskáld í Hafnarfirði. Þar heyrir hann réttan tón í niði aldanna, og slær hann ófalskan, eins og töfrasproti biskupsins hafi einmitt nú leitt hann á þennan unaðslega stað, til þess að svara kalli tímans um skyldur allrar þjóðarirunar við þá hörpu, sem skærast hafði ómað um meira en 250 ár. Þama bar Friðrik fram þá tillögu, að hin íslenzka þjóð reisi hinu mikla skáldi minnisvarða í Saurbæ, sem verði minningarkirkja um Hallgrím Pétursson. Þetta töfraorð fékk þegar vígslu vors og vona héraðsfundarmanna, bergmálar yfir fjöllin og fær víða hljóm- grunn. Það hefur farið sem sigurorð um landið, og er í dag innsiglað í vígðu húsi á þessum stað við fjörðinn fagra í fyllingu tímans. Þetta var fagnaðarefni þáverandi presti í Saurbæ, síra Einari Thorlacius, sem hafði mikinn áhuga fyrir þessu máli. Árið 1927 er skipuð nefnd valinna manna til þess að beita sér fyrir fram- gangi byggingarmálsins og átti sæti í henni þetta valinkunna fólk: síra Einar Thorlacius, sem var formaður, síra Sig- urbjöm Á. Gíslason, Guðmundur Finn- bogason landsbókavörður, frk. Halldóra Bjarnadóttir kennari, Matthías Þórðarson þjóðminjavörður, Sigurður Nordal pró- fessor, og Þorsteinn Gíslason ritstjóri. Nefnd þessi fær Áma Finsen arkitekt til þess að gera tillöguuppdrátt að fyrir- hugaðri Hallgrimskirkju í Saurbæ. f tímaritinu „Óðni“, 1.—6. tbl. 1931 er birt mynd af þessum uppdrætti, og fylgir honum greinargerð um málið, og er þá gert ráð fyrir að kosta muni um 37 þús- und kr. að reisa kirkjuna. Þar gerir og nefndin svofellda grein fyrir því fé, sem þá sé í hennar vörzlum til kirkjubygg- ingarinnar; þ. e. safnazt hafi í þessu skyni: a. I hinum almenna kirkjusjóði .......... kr. 15.342.51 b. Safnað af nefndinni . . — 2.392.75 Samtals kr. 17.735.26 Þetta sama ár, 1931, skrifaði Snæbjörn Jónsson, þáverandi bóksali, ágæta hvatn- ingargrein um málið og var hún sér- prentuð. Á árinu 1932 mun því fyrst hafa ver- ið hreyft, að halda í Saurbæ árlega hátíð til minningar um Hallgrím Pétursson. Lá þetta mál þó í þagnargildi þar til AKRANES 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.