Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 38

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 38
Gestir: Johartnes Rogn, pípulagningam. Katrine Blikom, kennari. NARPES — Anna Sjölund, skólastjóri, fil. mag. Bártel Backs, búfr. kennari. Margit Stenwall, frú húsmæðrakennari. Bengt Stenwall, framkv.stj. Gunnar Skomars, sölustjóri. Siri Norholm, frú tannlæknir. Anna Lisa Norrholm, nemandi. TÖNDER — Aksel Michelsen, stórkaupmaður. J. Paulsen, bankastj., borgarstj. Eugéne Ibsen skrifstj. cand. juris. VÁSTERVIK Artur Söderhult, fulltrúi. borgarstjórnarinnar. Henri Gunnarsson, ritstjóri. Helga Palmgren, yfirkennari. Tage Apell, ritstjóri. Wilhelm Larsson, skrifstofustjóri. Gestgjafar: Hálfdán Sveinsson, kennari. Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri. FINNLANDI: Fríða Proppé, lyfsali. Jón Árnason, forstjóri. Þóra Hjartar, frú, Adam Þorgeirsson, múrarameistari, Sturlaugur Böðvarsson, forstjóri. Torfi Bjamason, héraðslæknir. Sama stað. DANMÖRKU: Páll Gislason, yfirlæknir. Lárus Árnason, málarameistari. Þorvaldur Þorvaldsson, kennari. — SVÍÞJÓÐ: Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti. Guðmundur Björnsson, kennari. Karl Helgason, póstmeistari. Þórleifur Bjarnason, námsstjóri. Daniel Ágústinusson, bæjarstjóri. Svo fór, að þótt fyrir löngu hefði ver- ið ákveðinn setningardagur mótsins, gátu erlendu gestimir ekki allir verið komnir á áfangastað í tæka tíð. Ollu því tafir, sem urðu á áætlun flugvéla. Urðu Danir og Svíar að bíða nokkuð í Kaupmanna- höfn, en komust þó sama dag og mótið var sett. Hins vegar komust Finnar ekki fyrri en daginn eftir og þótti öllum það mikill skaði, en ekki var þó fært að fresta mótinu. Norsku fulltrúarnir komu án nokkurrar tafar tveim dögum fyrir setningardag. Eins og vant er þegar mót eru haldin á Islandi, hafa forstöðumenn þungar á- hyggjur af veðurfari, því að svo mjög eru þau oft undir því komin, hvemig til tekst um veður. En segja má á þessu móti, að gestunum bauðst þar bæði blítt og strítt af hálfu íslenzkrar náttúru. Þó tókst yfirleitt vel til. Daginn, sem mótið var sett, laugar- daginn 27. júlí, var indælt veður, sól skein í heiði og sterkjuhiti var, á íslenzk- an mælikvarða. Flestir gestirnir komu með Akraborg og tók stjórn Norræna fé- lagsins og fleiri á móti þeim á bryggj- unni. Síðan var haldið á Hótel Akra- nes og fór þar fram stutt móttökuhátíð, sem Þorvaldur Þorvaldsson stýrði. Daníel Ágústínusson bæjarstjóri flutti ávarp og bauð gesti velkomna fyrir hönd Akranes- kaupstaðar. Af hálfu gestanna fluttu stutt ávörp: J. Paulsen borgarstjóri í Tönder, Artur Söderhult fulltrúi frá Vástervik og Johannes Rogn pípulagningameistari frá Ijangestmd. Létu þeir allir vel yfir að vera komnir heilu og höldnu. Finnarnir voru ókomnir, eins og áður er getið. — Síðan voru gestirnir kynntir fyrir gest- gjöfum sínum, sem nær allir voru þama staddir. Dagskrá mótsins var líka útbýtt. Síðan fóru allir heim til sín, og seinna fóru gestirnir víða um bæinn í góða veðr- inu í fylgd með gestgjöfum. Sá hörmulegi atburður gerðist meðan á þvi stóð, að eldur kom upp í frystihúsinu Heimaskaga og varð það mikill eldsvoði. Var þar statt niður frá margt bæjarbúa og flestir gest- anna. Snemma var risið úr rekkju morgun- inn eftir. Mættust menn á Gagnfræða- skólablettinum, þar sem beið stór far- 174 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.