Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 17

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 17
Verðlagsnefnd að störfum. Þeir sem mót vélinni snúa eru f. v.: Kristófer Kristjánsson, Kristinn Bergsveinsson, Ragrsar Guðmunddsson, Krist- inn Steingrímsson og Ólafur Andrésson. Jón Gucmundsson, Þórar- inn Þorvaldsson og Magnús Sigurðsson snúa við henni baki. Þórarinn Þorvaldsson flutti tillögu verð- lagsnefndar um verðtilfærslu milli mjólkur- afurða: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1978 styður ein- dregið framkomnar hugmyndir um verðtilfærslu milli mjólkurafurða með hliðsjón af eftirspurn eftir ein- stökum vöruflokkum. Fulltrúar framleiðenda í sex- mannanefnd eru því hvattir til að fylgja þessu máli eftir í nefndinni sem fyrst. Samþykkt samhljóða. Þriðju tillögu verðlagsnefndar flutti Kristófer Kristjánsson og var hún um mis- hátt verð á mjólk eftir árstíðum: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1978 mælir með, að tekið verði upp um land allt mishátt verð á inn- lagðri mjólk eftir árstíðum þannig, að mjólk lögð inn mánuðina september til febrúar verði greidd með allt að 20% hærri útborgun en mjólk lögð inn aðra árshluta. Fundurinn felur Framleiðsluráði að vinna að sam- ræmingu á framkvæmd samþykktar þessarar milli mjólkurþúanna, svo hún verði sem allra líkust, hvar sem er á landinu. Sigurður Sigurðsson taldi heppilegra að setja tímatakmörkin í tillögunni október til mars. Haukur Steindórsson taldi rétt að leita eftir hækkun afurðalána í sambandi við hækkun útborgunar eftir tillögunni. Engar breytingartillögur komu þó fram, og var tillagan óbreytt samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. 11. Tillaga laganefndar. Helgi Jónasson mælti fyrir þessari tillögu: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn á Akureyri 29.—31. ágúst 1978, samþykkir að kjósa þriggja manna millifundanefnd til að fjalla um til- lögur til breytinga á samþykktum sambandsins. Nefndin kanni m. a. viðhorf búnaðarfélaganna í landinu til þeirrar tillögu að breyta kosningafyrir- komulagi á fulltrúum á aðalfundi sambandsins. Einnig og á sama hátt kanni nefndin viðhorf bún- aðarfélaganna til tillagna um, að hagsmunasamtök einstakra greina landbúnaðarins, svo sem Hags- munafélag hrossabænda, Samband garðyrkjubænda, Svínaræktarfélag íslands o. fl. fái beina aðild að samtökunum og sérstaka fulltrúa á aðalfundi. Engilbert Ingvarsson mælti gegn tillög- unni, sagði, að stjórn Stéttarsambandsins gæti framkvæmt þessa könnun, ef ástæða væri til að gera hana. Helgi Jónasson svaraði og rökstuddi til- löguna. Þórður Pálsson var samþykkur fyrri hluta tillögunnar, en lagði til að fella niður síðari hluta tillögunnar um hagsmunasamtök ein- stakra greina. Erlendur Árnason lýsti andstöðu við að breyta samþykktum sambandsins, en taldi þó ráðlegt að taka breytingatillögur til at- hugunar. Kristján Guðmundsson tók í sama streng. Allir þessir ræðumenn mæltu gegn því, F R E Y R 627
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.