Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 26

Freyr - 15.09.1978, Síða 26
Skýrsla formanns Sféttarsambands bænda til aðalfundar 1978 Stjórnin hefur haldiS 16 fundi, síðan aðal- fundur 1977 var haldinn. Hefur stjórnin fjallað um íjölda mála og tekið fleira til meðferðar en oftast áður. Fyrst mun ég gera grein fyrir afgreiðslu mála frá aðalfundinum í fyrra: 1. Tillaga um lækkun aðflutningsgjalda af jeppabifreiðum var send landbúnaðar- ráðherra með ósk um, að hann beitti sér fyrir lækkun gjaldanna. Ekki varð árangur af því. 2. Tillaga um lækkun tolla og aðflutnings- gjalda af vélum og tækjum til landbún- aðarins var falin þeim Jóni Helgasyni og Inga Tryggvasyni til meðferðar og sonar: „Bóndans starf er betra en bæn og sálumessa“. Fundarstjóri þakkaði einnig öllum, sem að því stóðu að gera fundinn ánægjulegan og gagnlegan, og óskaði bændastéttinni allra heilla. Síðan sagði hann fundi slitið. Guðm. Ingi Kristjánsson, Þorsteinn Jóhannsson, fundarritarar. framgangs. Við breytingu á lögum um tollheimtu á Alþingi sl. vor var komið fram lækkun tolla af nokkrum vélum og tækjum til landbúnaðar, þar á meðal dráttarvélum með framdrifi, í samræmi við það, sem áður var búið að sam- þykkja sem almenna reglu. Ekki fylgdu varahlutir þessari breytingu. Tollar eru á þessu ári yfirleitt 4% á landbúnaðar- vélum, en lækka í 2% við næstu áramót. Söluskattur stendur óbreyttur, 20% af verði vélanna. Landbúnaðurinn er eini atvinnuvegurinn, sem greiðir söluskatt af öllum vélum og tækjum. 3. Tillaga um, að Áburðarverksmiðju rík- isins verði gert kleift að lána bændum meira af verði áburðarins og til lengri tíma en áður hefur verið, var send til stjórnar verksmiðjunnar. Allt lánsfé verksmiðjunnar til reksturs er fengið erlendis. Á tímum, þegar gengi er ó- stöðugt, veldur þetta gengistapi, sem hækkar áburðarverðið. Því hefur stjórn verksmiðjunnar ekki séð sér fært að ganga lengra á þessari braut en verið hefur, enda líka framkvæmdaannmark- ar á því, þar sem þessi erlendu lán eru bundin ákveðnum endurgreiðslureglum 636 F R E Y R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.