Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 54

Freyr - 15.09.1978, Síða 54
Búnaðarsamböndin eru sterkar félagsheildir, en formlega séð eru þau ekki liður í skipulagi Stéttarsambandsins. Haukur Steindórsson, Þríhyrningi, Eyjafirði. Sé ekkert því til fyrirstöðu að sama fyrirkomulag sé á Stéttarsambands- og Búnaðarþings- kosningum. Þetta er í fyrsta skipti, Haukur, sem þú kemur á Stéttarsambandsfund, og þú sagðir mér, að þú Inefðir óvænt verið kallaður hingað sem varamaður sambands- fulltrúa. Viltu segja mér fyrst, hvað þér finnst um samband eða sambandsleysi milli bænda og Stéttarsambandsins? Mér finnst, að samband á milli bændanna almennt og Stéttarsambandsins þyrfti að vera meira, þarna þyrftu að vera beinni tengsl. í samþykktunum er talað um, að hreppabúnaðarfélögin myndi Stéttarsambandið. Nú vit- um við það, að búnaðarsamböndin eru sterkar félags- heildir, en formlega séð eru þau ekki liður í skipulagi Stéttarsambandsins. Eins og þetta kemur mér fyrir sjón- ir nú, væri það mikilvægasta skipulagsbreytingin, að þau kæmu þarna meira inn í þessa mynd en reglurnar g'era ráð fyrir. Það gæti styrkt þessi tengsl, sem ég var að ræða um, að þyrftu að aukast. Varðandi kjörmanna- fundina og samband Stéttarsambandsfulltrúanna við bændur, þá tel ég, að það þyrfti að auka, og ef halda á í þetta kjörmannakerfi, þá finnst mér lágmark, að kjör- mannafundir yrðu árlega. Því að eins og þetta er, þá eru það fyrst og fremst þessir kjörmannafundir á tveggja ára fresti, sem eru. tengslin á milli bænda og fulltrúanna. Það má eflaust finna heppilegra form á kjöri til Stéttar- sambandsfundar, en það er ekki víst, að sama fyrirkomu- lag henti alls staðar, það, sem best kynni að vera hér, á kannski illa eða síður við annars staðar. En ég' sé ekki neitt því til fyrirstöðu, að þetta gæti verið svipað og með Búnaðarþingskosningar, að heimilt sé að hafa mis- munandi form á þessu. Ég býst við t. d., að aðstæðum hér gæti hentað almenn kosning, bæði til Búnaðarþings og á Stéttarsambandsfundi. Að vísu eru tveir hreppar úr Suður-Þingeyjarsýslu í Búnaðarsambandi Eyjafjarð- ar, sem ekki mundu vera með við kosningu Stéttarsam- bandsfulltrúa. Þú nefndir, að hreppabúnaðarfélögin væru grunnein- ingar Stéttarsambandsins. Telur þú, að betra væri, að búnaðarsamböndin væru steinn í hleðslunni við upp- byggingu Stéttarsambandsins? Fyrir mínum sjónum er það svo, að ég tel það sterkara upp á félagsleg tengsl, ef það væri formlega gert ráð fyrir því, að búnaðarsamböndin kæmu inn í þessa mynd. Stéttarleg tengsl eða hagsmunaleg þurfi alveg eins að vera í samvinnu við búnaðarsamböndin eins og faglegu tengslin. 664 F R E Y R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.