Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2004, Page 30

Freyr - 01.05.2004, Page 30
Hrútlömb 2003 Mynd 1. Fjöldi hrúta í skoðun í einstökum héruðum haustið 2003. Mynd 2. Fjötdi gimbra í skoðun í einstökum héruðum haustið 2003. uninni. Með hliðsjón af því virðist eðlilegt að sá fjöldi lambhrúta, sem á hverju hausti kæmi til skipulegra mælinga og mats, væri á bilinu 15-20 þúsund að lág- marki. A sumum svæðum lands- ins eru menn vafalítið mjög famir að nálgast þessi mörk þó að á öðr- um stöðum vanti enn talsvert á það. Það hefur verið venja um nokk- urt árabil að safna saman á skipu- legan hátt þeim upplýsingum sem á hverju hausti fást úr mati og mælingum lambanna á vegum búnaðarsambandanna. Á þennan hátt smöluðust í gagnaskrá frá haustinu 2003 upplýsingar fyrir 9.496 hrútlömb, sem höfðu verið ómmæld og stiguð, og fyrir 33.897 gimbrar. Það er ljóst að einhver vanskil em þama á eins og ætíð hefúr verið og einkum á þetta samt við um gimbramar og vafalítið nokkuð bundið ákveðn- um hémðum. Haustið 2003 vom lömb jafn- betur á sig komin eftir sumarið um nánast allt land en menn minnast áður. Þetta kemur að sjálfsögðu fram í góðum vænleika lambanna, betri mælingum og betri stigun en áður hefur sést. Á myndum 1 og 2 er sýnd skipt- ing eftir svæðum á tjölda metinna lamba. Þessar myndir eru um margt líkar því sem verið hefúr undanfarin haust og sýna glöggt að áherslur á þetta starf em tals- vert breytilegar á milli svæða. í öllum hérðuðum á landinu norð- anverðu er umfang skoðunar á hrútlömbum vemlegt þó að mest sé það á Ströndum og í Skagafirði, en í Skagafírði er aukningin frá árinu áður, eins og í fleiri hémð- um norðanlands, umtalsverð sem skýrist að einhverju leyti af því að haustið 2003 var miklu meira um hrútlömb úr sæðingu í sveitum á þessu svæði en var árið áður. Síð- ustu tvö haust hefúr orðið mjög umtalsverð aukning í allri vinnu að þessum málum í Austur-Húna- vatnssýslu og fer það svæði fylli- lega að standast samanburð við önnur hémð norðanlands. Á Suð- urlandi er umfang skoðana á lambhrútunum umtalsvert eins og áður og Ámessýsla var eins og svo oft áður með flesta lambhrúta mælda og metna. Nokkuð mun vanta af gögnum úr mælingum á gimbmm af Suðurlandi eins og áður, en samkvæmt þessum tölum þá em þær mælingar samt ekki að umfangi í neinu hlutfalli við skoð- un lambhrútanna. Þá hefur það einnig ætíð verið áberandi hve þessi haustvinna á Suðurlandi fer seint í gang að haustinu í saman- burði við flest önnur svæði á land- inu. Það verður seint nægjanlega brýnt fyrir mönnum að tilgangur með ómsjármælingum hlýtur að vera að nota niðurstöður í sam- bandi við val ásetningslambanna. Til að svo megi verða þarf að mæla talsvert stærri hóp en þann sem endanlega kemur til ásetn- ings. Það þjónar engum ræktunar- legum tilgangi að mæla aðeins ásetningslambahópinn. Hópurinn breytist í raun ekkert þó að fyrir liggi mælingar sem staðfesti að þessir þættir em eins og þær nið- urstöður sýna. Því aðeins geta menn vænst einhvers ræktunar- legs árangurs af mælingunum að 130 - Freyr 4/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.