Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2004, Page 32

Freyr - 01.05.2004, Page 32
Lögun vöðva Mynd 3. Samband á milli lögunar bakvöðva gimbra og hrúta undan sæðing- arstöðvarhrútum haustið 2003. Ómvöðvi Mynd 4. Samband á milli þykktar ómvöðva gimbra og hrúta undan sæðing- arstöðvarhrútum haustið 2003. Mynd 5. Samband á milli fitu gimbra og hrúta undan sæðingarstöðvar- hrútum haustið 2003. þeirra hrúta sem eru á stöðvun- um. I töflu 1 eru hrútamir í ald- ursröð og þegar taflan er skoðuð blasa við ótrúlega miklir yfír- burðir yngst hrútanna sem öðru fremur em mæling á þann rækt- unarárangur sem í þessum efnum birtist æ betur með hverju ári. í heild em nýliðamir, sem nú eiga fyrsta sinni afkvæmi í þessum samanburði, með mjög góðar nið- urstöður fyrir sína hópa. Eitt vemlegt frávik frá niður- stöðum undanfarinna ára er rétt að nefna. Það er hinn feikilega mikli munur sem sjá má að er að jafnaði í lambafjölda fyrir einstaka hrúta eftir því á hvorri stöðinni viðkom- andi hrútur var í notkun. Aðal- ástæða þessa er sú að árangur sæðinga frá stöðinni í Laugardæl- um varð snöggtum minni vorið 2003 en áður af ástæðum sem fjallað hefur verið um á öðmm vettvangi. Þess vegna em minni afkvæmahópar en áður undan mörgum af hrútunum sem vom þar í notkun. A móti kemur síðan að undan mörgum hrútanna, sem notaðir voru frá Möðmvöllum, koma í skoðun stærri afkvæma- hópar en dæmi em um áður. Á myndum 3-5 er sýnt samræmi á meðaltölum í einstökum mæli- þáttum fyrir afkvæmi stöðvahrút- anna á milli mælinga, annars veg- ar fyrir hrútlömbin undan þeim og hins vegar fyrir gimbramar. Þama kemur ffam óvanalega sterkt sam- band á milli allra þessara þátta og er sambandið öllu sterkara en áð- ur hefur verið. Helstu frávikin, sem þama má sjá á myndunum, em fyrir hrúta sem eiga mjög litla afkvæmahópa í þessum gögnum og þess vegna eðlilegt að fyrir þá komi fram talsvert ósamræmi ein- göngu vegna þess hve afkvæmi þeirra em fá. Þetta góða samræmi sem þama kemur fram er góð staðfesting á því að þær mælingar, sem verið er að gera, em fram- 132 - Freyr 4/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.