Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2004, Page 35

Freyr - 01.05.2004, Page 35
Frá tllraunabúinu á Hesti 2002-2003 Haustið 2002 voru settar á vetur 480 fullorðnar ær, 143 lambgimbrar, 7 fullorðnir hrútar og 15 lamb- hrútar eða alls 645 kindur. Lömbin, hrútarnir og megnið af veturgömlu ánum voru tekin á hús og rúin 4. nóvember. Fullorðnu ærnar og afgangur- inn af veturgömlu ánum voru teknar inn og rúnar um miðjan nóvember. Hrútar voru settir í gemlingana 10. desember og byrjað var að hleypa til ánna 11. desember. Hrútar voru teknir úr gemsum 12. janúar og hætt að leita í ánum 16. janúar. I 1. töflu er meðalþungi og meðalþynging ánna eftir aldri. Einungis eru teknar með í útreikn- ingana þær 477 ær sem lifandi voru við vorvigtunina 28. apríl. Ærnar vógu að meðaltal- i 62,7 kg þegar lömb voru tekin undan sem er 1,1 kg minni þungi en haustið áður. Meðalholdastig þeirra var 3,28 en 3,30 haustið 2001. Fullorðnu ánum var flestum sleppt lamblausum í heimahaga eftir réttir að venju. Ær á öðrum vetri og lakari eldri ær voru sett- ar á há þar til þær voru teknar á hús. Fullorðnu æmar komu úr heimahaganum við vigtun 14. október og má sjá það þær eru engu að bæta á sig. Veturgömlu æmar, sem fóru strax á hána, náðu hins vegar að bæta sig um 4,0 kg á hánni. Byrjað var snem- ma að gefa fullorðnu ánum úti vegna lélegrar beitar á túni. Þær tóku vel við sér eftir að þær komu heim og út nóvember og bættu á sig um 7 kg að meðaltali. Veturgömlu æmar héldu áfram á sömu braut og áður og bættu á sig 4,4 kg út nóvember. Æmar voru að þyngjast eðlilega yfir fengitímann, eða 1,6 kg, og frá fengitíma til marsvigtunar var þyngingin 5,2 kg, sem er í raun ekki nauðsynleg. Holdastigin við marsvigtun voru 3,84 stig og höfðu þá aukist um 0,56 stig frá hausti. A síðasta mánuði með- göngu var meðalþyngingin 5,8 kg sem er 1,2 kg meiri þynging en vorið 2002, en æmar lögðu af eftir Eyjólf Kristin Örnólfsson, Sigvalda Jónsson Rannsókna- stofnun land- búnaðarins og Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri sem nemur 0,13 stigum sem er eðlileg aflegging. Meðalþungi ánna í lok apríl var 82,4 kg sem er 4,4 kg meiri þungi en vorið áð- ur. Þetta er svipaður þungi og var vorið 2001 en vorið 2002 vom æmar í léttara lagi við burð. Sauðburður Við burð vom lifandi 477 ær. Fjórar létu lömbum í apríl (0,8%) og 13 ær vom geldar (2,7%). Þær 460 ær, sem bám, fæddu 902 lömb sem gerir 1,96 lömb á boma Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg Þunqi. kq Þvnodarbrevtina. ko Ær á: Tala 20/9 14/10 2/12 6/1 12/2 17/3 28/4 20/9 -14/10 14/10 -2/12 2/12 -6/1 6/1 -12/2 12/2 -17/3 17/3 -28/4 20/9 -28/4 8.vetri 5 64,8 64,2 69,8 71,8 72,2 78,2 83,0 -0,5 5,6 2,0 0,4 6,0 4,8 18,3 7. 12 62,5 62,4 69,8 71,8 74,0 76,9 83,5 -0,1 7,4 2,0 2,2 2,9 6,6 21,0 6. 52 63,8 63,8 71,1 72,9 74,4 77,9 83,3 0,0 7,3 1,8 1,5 3,5 5,3 19,4 5. 78 65,3 65,7 73,1 74,8 76,3 79,6 85,4 0,4 7,4 1,7 1,6 3,2 5,9 20,1 4. 83 64,5 64,8 71,9 73,6 75,3 78,3 83,7 0,3 7,1 1,7 1,7 3,0 5,4 19,2 3. 116 61,5 62,1 68,5 70,3 71,9 75,0 81,1 0,6 6,4 1,8 1,7 3,0 6,1 19,6 2. 131 56,6 60,6 65,0 65,2 66,4 70,5 77,0 4,0 4,4 0,2 1,2 4,1 6,6 20,4 M.tal 62,7 63,4 69,9 71,5 72,9 76,6 82,4 0,7 6,5 1,6 1,5 3,7 5,8 19,7 Alls 477 Freyr 4/2004 - 351

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.