Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 18
370 ús á hvíklardegi inní samkunduihús þeirra og kenndi. 22. Og undruöust menn mjög kenning hans, því hann kenndi einsog sá, er vald hefir, en ekki einsog frœöimennirnir. 23. Og jafn- skjótt var í samkunduhúsi þeirra maðr nokkur, sem hafði ó- hreinan anda; hann œpti, 24. og sagði: Hvað höfum vér sam- an við þig að sælda, Jesús frá Nazaret? Ert þú kominn til að tortíma oss? Eg veit, hver þú ert, hinn heilagi guðs. 29. Og Jesús hastaði á hann og mælti: Þegi þú, og far útaf honum. 26. Þlá: skók 'hinn óhreini andi manninn, og rak upp hljóð mikið og fór útaf honum. 27 Og allir urðu forviða, svo að þeir spurðu hver annan og sögðu: Hvað er þetta? Ný kenning! Með valdi s'kipar hann jafnvel hinum óhreinui öndum, og þeir h'lýða 'honum. 28. Og orðrómrinn um hann harst þegar út hvarvetna um allar nágranna-byggðirnar í Galíleu. I-es: Ma;tt. 4, 18-22. — Minnistexti: Uppskeran er að sönnu mikil, en verkamennirnir fáir; biðjið þvi herra uppsker- unnar, að hann sendi verkainenn til uppskeru sinnar — Matt. 9> 37—38. Kall Jesú: 14.—20. v. „Eftir að Jóhannes var fram seldr“ (14. v.) : Jesús sýnir hér varkárni — tíminn var enn ekki kom- inn til þess, að hann yrði fram seldr. Lífið er dýrmæt gjöf, sem vér eigum að varðveita eftir megni og nota samkvæmit guðs vilja. Boðskaprinn hálfr þ„Gjörið iðran“J er tekinn úr gamla testamentinu CEs. 55, 7, Jer. 3, 22, Esek. 14, 6 o.s.frv.j ; hinum helmingnum J,,trúiö fagnaðarboðskapnum“J bœtir Jesús sjá’lfr við. Ríki guðs var nálægt. konungrinn sjálfr mitt á meðal þeirra. „Eylgið mér, og eg mun láta yðr verða mannaveiðara" (14. v.J. Hverri skipan fylgir fyrinheit hjá Jesú. Áðr höfðu þeir veitt fiska til að deyða þá; nú áttu þeir að veiða menn til að gefa þeim líf. Hverskonar mannaveiðari Pétr varð sjáum vér í Pos>t 2, 14-44. — Þeir yfirgáfu allt þsbr. Eúk. 5, 11). Sá, sem vill fylgja Jesú, verðr að „yfirgefa allt“. Kenning Jesú: 21. 22 v. Það, sem menn undruðust, var það, að liann kenndi „einsog sá, er vald hefir“. Hann kenndi einsog sá, er var hafinn yfir lögmálið og spámennina — þótt hann ónýtti ekki boðskap gamla testamentisins. Krafa Jesú: 23.-28. v. Það var einn maðr í samkundu- húsinu, er sérstaklega þarfnaðist hjálpar Jesú—maðr, sem hafði óhreinan anda, — og honum hjálpar Jesús. — Þessi öld hæðist að sögunum um illa anda í guðspjöllunum, en hleypr svo eftir andatrúar-tilraunum og öðrum þesskonar ósóma. Andinn ó- hreini hefir húrrétta skoðun á persónu Jesú. Játning hans er sönn (24. v.J. En hann er óvinr Jesú engu að síðr. Sönn tní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.