Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 30

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 30
382 Einhver. sem leit mjög unglingslega út, renndi augum yfir boröin og gætti aö því. er fratn fór. Messala sneri sér skyndilega aS sveini þeim og spuröi: „Hver ert þú?“ , Piltrinn hrökk aftr á bak. ..Fjarri mér var það aS vilja styggja þig — þaö sver eg við Kastor, og þá báöa brœör. Reglan er sú manna á meðal viö allt annaö en teningaleik, aö halda nákvæmastan reikning, þá er minnst er í húfi. Eg þarfnast manns til aö halda reikninginn. Viltu vera í þjónustu minni?“ Sveinninn tók fram spjöld sín og haföi þau til, svo hann gæti haldið reikninginn. Þaö var svo vel aö honum lagt, aö hann gat ekki fœrzt undan. „Bíddu, Messala! bíddu“ — œpti Drúsus. „Eg veit ekki, hvort það er nokkur illsviti, þótt sá, sem er aö ten- ingaleik, sé stöðvaðr með spurning á því augnabliki, er hánn er koniinn fast að teningskasti; en eitt kemr mér til htigar að spvrja um, og eg verð að bera spurning þá fram.“ „Kondu nú með spurning þína — eg skal kasta og gjöra það svo, að ekkert óhapp geti komið fyrir. Svona“— Hann hvolfdi eskinu á borðið og hélt því fast yfir teningunum. Og Drúsus spurði: „Hefirðu nokkurn tíma séð mann að nafni Kvintus Arríus?“ „Dúumvírinn ?“ „Nei — son hans?“ „Eg vissi ekki, að hann ætti neinn son.“ „Jæja — það skiftir engu“ — bœtti Drúsus við og mátti á frathburðinum heyra, að honum stóð á sama: — „aðeins vilda eg segja, Messala kær! að Polhtx var ekki líkari Kastor en Arrítis er líkr þér." Athugasemd þessi varð hinum, sem við voru staddir, hvöt til að láta til sín heyra í sömtt átt; tuttugu tóku til máls. „Það er alveg satt“ — œptu þeir; — „augtt hans ertt þar til vitnisburðar, og andlitið allt.“ „Plvað þá?“ — tók einn undir, sem hneykslaðist á um- mælum hinna —-'„Messala er Rómverji: en Arrítts er Gyð- ingr.“ „Satt segir þú“ — mælti enn annar og talaði hátt. — „Hann er Gyðingr.1' Nú lá við, að úr þessu yrði kapprœða; og.er Messala sá það, grcip hann fram-í og mælti: „Vínið er ekki komið, Drústts minn ! og einsog þú sér hefi eg hald á spákonunum freknóttu, einsog væri þær tíkr í taumbandi. En að því er snertir Arrius, þá skal eg samþykkja það, sem þú sagðir

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.