Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1912, Side 49

Sameiningin - 01.02.1912, Side 49
401 skýring, til þess aö lesendr fái fullkomlega áttað sig, og ef til vill hefSi þeirrar skýringar þurft áSr; aö minnsta kosti má þetta ekki engr dragast. Saga vor fœrist nú óðum, bæSi að tíma til og efni, fast aS því, er sonr Maríu hóf embættisstarf sitt, en hann höfum vér ekki séS nema einu sinni síöan þessi sami Balthasar í djúpri lotning skildi viS hann í kjöltu móöur hans í hellinum viö Betlehem. Héreftir til söguloka verðr undra-barnsins alltaf öðru- hvoru aS geta; og þótt aöeins verSi hœgt og hœgt, mun þó rás viSbur'Sanna, sem vér eigum viS, áreiSanlega fœra oss honum nær og nær, þartil vér loks fáum aS sjá hann, er hann er orSinn fuIltíSa maSr — og vér vildum mega segja enn meira, ef menn andstœSra skoSana meS vopn í hönd- um leyfSi oss þaS — MAÐR, SEM SVO STENDR A, AÐ HEIMRINN GBTI EKKI KOMIZT AF AN HANS. Næsta einföld og óbrotin er yfirlýsing þessi, aS því er virzt getr; engu aS síSr mun þó skarpvitr mannsandi, sem innblásinn er af trú, meta hana mikils — og meS þeirri hugsan bjóSa hann velkominn. BæSi áSr en hann kom fram og eftir þaS hafa þeir menn veriS nppi, sem ómiss- andi voru fyrir þá eSa þá þjóS og þau eSa þau tímabil; en hann var gjörvöllu mannkyni ómissandi og á öllum tíSum — og meS því aS segja þaS er því játaS, aS hann sé ein- stakr meSal manna, öllum öSrum meiri, guSlegs eSlis. Ilderim sjeik var engan veginn ókunnugr sögu þess- arri. Hann hafSi heyrt hana af munni vitringanna allra þriggja í einu þá er svo stóS á, aS efi gat þar ekki komizt aS; í djúpri alvöru hafSi hann hagaS framkomu sinni samkvæmt henni, því hættulegt var aS hjálpa manni til aS flýja undan reiSi Heródesar gamla. Nú sat einn þeirra þriggja aS nýju meS lionum aS borSi hans, velkom- inn gestr og mikilsvirtr vinr. AS sjálfsögSu trúSi Ilderim sjeik sögunni; allt um þaS gat þó hiS mikla meginmál hennar ekki — slíkt hefSi veriS óeSlilegt — hrifiS hann neitt líkt því eins sterklega og Ben Húr, eSa svo aS hann yrSi eins djúpt niSrí þaS sokkinn. Hann var Arabi, og þaS, hver yrSi niSrstaSa sögunnar, kom honum því í raun- inni ekki meir viS en hverjum öSrum; aftr á móti var Ben Húr ísraelsmaSr og GySingr, sem í sérstaklegum skilningi fann til þess, aS sannleikr sögunnar var, ef svo má aS orSi komast, persónulegt velferSarmál fyrir sjálfán hann. ÁstœSur allar virti hann fyrir sér algjörlega frá gySing- legu sjónarmiSi. Eftir því er aS muna, aS frá fyrstu œsku hafSi hann Iieyrt um Messías; á skólagöngu sinni hafSi hann orSiS ná- kunnugr öllu því, er menn vissu um þá persónu; en þar var von hins útvalda lýSs, og um leiS og ísraelsmenn ótt-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.