Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 52

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 52
404 aldrei hefði þeim hlotnazt merki umskurnarinnar; sumir kynni útaf sorgum sínum aS hafa gjörzt til þess hœfilegir aS eignast bróðurpart í fyrirheitum landa hans, og smnir — þótt það væri verra — útaf vonleysi sínu i hörmung- unum. AS honum skyldi koma þetta til hugar einsog á stóð var næsta eðlilegt; oss finnst að minnsta kosti, að menn hljóti aS samsinna því; en er hann tók aö íhuga'þetta frek- ar og hugsan sú fékk yfir honum vald, þá gat þó ekki hjá því fariS, aS hann tœki eftir sérstökum yfirburSum þjóSar sinnar. Eymd og vonleysis-ástand almúgans stóS í engu sambandi viS trúarbrögSin; mögl þeirra aumingja og kvein var ekki gegn guSum þeirra eSa af því aS þá skorti guSi. 1 eikarskógum Bretlands höfSu Drúidar áhangendr; í Gal- líu og Þýzkalandi héldu ÓSinn og Freyja guSlegri tign, svo og meSal NorSrlandabúa eSa Hýperbórea einsog þeir þá voru nefndir; Egyptar létu sér duga krókódíla lands sins og Anúbis; Persar hölluSu sér aS Ormúzd og Ahriman og höfSu þá í jöfnum heiðri; í von um Nirvana-sæluna fœrSust Hindúar meS sama þolgœSi sem ávallt áSr áfram á hinum skuggalegu stigum Brahms; þess á milli er hinn fagri þjóSarandi Grikkja var niSr sokkinn i heimspeki, söng hann enn hinum hetjulegu guSum Hómers lof; og í Róm var ekkert jafn-algengt einsog guSir, enda ekkert eins ódýrt. Hinir rómversku heimsdrottnar fœrSu sig — fyrir þá sök aS yfirráS heimsins voru í þeirra höndum — meS guSa-tilbeiSslu sína frá einum blótstalli til annars og fundu mesta unaS í hinni takmarkalausu goSamergS, sem þeir höfSu kastað eign sinni á. Ef þeir á annaS borS voru óánœgSir, þá stafaSi óánœgjan af því, hve margir v'oru guSirnir; þvi eftir aS þeir höfSu tekiS alla guSi jarSar- innar að láni, fœrSu þeir sig uppá skaftiS og gjörSu keis- arana aS guSum, reistu þeim ölturu og veittu þeim helga þjónustu. Nei, vansælu-hagr almúgans stafaSi ekki af trú- arbrögSunum, heldr af illri stjórn, valdráni og margfaldri harSstjórn. ÞaS kvaladjúp, sem rnenn höfSu steypzt niSrí og beiddust frelsunar úr, stafaSi umfram allt af stjórn- mála-ástandinu, og var skelfilegt um þaS aS hugsa, Dýpsta boenarþrá almennings viSsvegar um lönd, i Eódínum, i Alex- andríu, í Aþenuborg, í Jerúsalem, var eftir konungi til sigrvinningar, en ekki eftir guSi í því skyni aS veita hon- um tilbeiSslu. Er vér nú íhugum ástandiS nákvæmlega tveim þús- undum ára síSar, getum vér séS og sagt, aS í trúarlegu tilliti var engin von um viðreisn i þeim allsherjar rugl- ingi, sem nú hefir veriS bent til, nema því aðeins aS ein- hver guSanna mörgu gæti sýnt, aS hann væri sannr guS,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.