Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 52

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 52
404 aldrei hefði þeim hlotnazt merki umskurnarinnar; sumir kynni útaf sorgum sínum aS hafa gjörzt til þess hœfilegir aS eignast bróðurpart í fyrirheitum landa hans, og smnir — þótt það væri verra — útaf vonleysi sínu i hörmung- unum. AS honum skyldi koma þetta til hugar einsog á stóð var næsta eðlilegt; oss finnst að minnsta kosti, að menn hljóti aS samsinna því; en er hann tók aö íhuga'þetta frek- ar og hugsan sú fékk yfir honum vald, þá gat þó ekki hjá því fariS, aS hann tœki eftir sérstökum yfirburSum þjóSar sinnar. Eymd og vonleysis-ástand almúgans stóS í engu sambandi viS trúarbrögSin; mögl þeirra aumingja og kvein var ekki gegn guSum þeirra eSa af því aS þá skorti guSi. 1 eikarskógum Bretlands höfSu Drúidar áhangendr; í Gal- líu og Þýzkalandi héldu ÓSinn og Freyja guSlegri tign, svo og meSal NorSrlandabúa eSa Hýperbórea einsog þeir þá voru nefndir; Egyptar létu sér duga krókódíla lands sins og Anúbis; Persar hölluSu sér aS Ormúzd og Ahriman og höfSu þá í jöfnum heiðri; í von um Nirvana-sæluna fœrSust Hindúar meS sama þolgœSi sem ávallt áSr áfram á hinum skuggalegu stigum Brahms; þess á milli er hinn fagri þjóSarandi Grikkja var niSr sokkinn i heimspeki, söng hann enn hinum hetjulegu guSum Hómers lof; og í Róm var ekkert jafn-algengt einsog guSir, enda ekkert eins ódýrt. Hinir rómversku heimsdrottnar fœrSu sig — fyrir þá sök aS yfirráS heimsins voru í þeirra höndum — meS guSa-tilbeiSslu sína frá einum blótstalli til annars og fundu mesta unaS í hinni takmarkalausu goSamergS, sem þeir höfSu kastað eign sinni á. Ef þeir á annaS borS voru óánœgSir, þá stafaSi óánœgjan af því, hve margir v'oru guSirnir; þvi eftir aS þeir höfSu tekiS alla guSi jarSar- innar að láni, fœrSu þeir sig uppá skaftiS og gjörSu keis- arana aS guSum, reistu þeim ölturu og veittu þeim helga þjónustu. Nei, vansælu-hagr almúgans stafaSi ekki af trú- arbrögSunum, heldr af illri stjórn, valdráni og margfaldri harSstjórn. ÞaS kvaladjúp, sem rnenn höfSu steypzt niSrí og beiddust frelsunar úr, stafaSi umfram allt af stjórn- mála-ástandinu, og var skelfilegt um þaS aS hugsa, Dýpsta boenarþrá almennings viSsvegar um lönd, i Eódínum, i Alex- andríu, í Aþenuborg, í Jerúsalem, var eftir konungi til sigrvinningar, en ekki eftir guSi í því skyni aS veita hon- um tilbeiSslu. Er vér nú íhugum ástandiS nákvæmlega tveim þús- undum ára síSar, getum vér séS og sagt, aS í trúarlegu tilliti var engin von um viðreisn i þeim allsherjar rugl- ingi, sem nú hefir veriS bent til, nema því aðeins aS ein- hver guSanna mörgu gæti sýnt, aS hann væri sannr guS,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.