Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 59

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 59
4i i höfðu glataS þekkingunni á guSi. Hörmungar brœSra minna ollu ntér hryggö — ekki eins flokks þeirra, heldr þeirra allra. Svo djúpt voru þeir fallnir, aö mér virtist óhugsanlegt, a'ö nokkur endrlausn gæti verið væntanleg nema því aSeins, aS guS sjálfr tœki þaS verk aö sér; og eg baS hann að koma og aS eg fengi aS sjá hann. ‘MeS góöverkum þínum hefir þú sigr unniS. Endrlausnin kemr; þú skalt fá aS sjá frelsarann’. Svo mælti röddin; og er eg haföi fengi'ö þetta svar, fór eg fagnandi upptil Jerúsal- em. Hverjir eru nvt þeir, sem njóta eiga endrlausnarinn- ar? Allr heimrinn. Og á hvern hátt má þaS verSa? Stvrk trú þína, sonr minn! Veit eg þaS, aS menn segja, aS um vellíSan sé ekki aS rœSa fyrr en Róm hefir veriö jafnaS meS jörS á hæöunum, þarsem hún stendr nú uppi; þaS er meS öSrum oröum: aS böl þaS hiS margvíslega staf- ar ekki, einsog eg ímyndaSi mér, af vanþekking á guSi, heldr af því, aS þeir, sem eru viö völdin, stjórna illa. Þurfum vér aö láta segja oss, aö ntannlegar stjórnir eru aldrei til fyrir sakir trúarbragöanna ? Um hve marga konunga hefir þú heyrt getiS, sem væri þegnum sínum betri? Nei, nei! ViS því má ekki búast, aS drottinn láti endrlausnina veröa til þess aS bœta stjórnmála-ástandiö — kollvarpa þeim, er rikjum ráöa og völdin hafa, hrinda þeim frá aö'eins til þess aö aörir menn fái setzt í sæti þeirra og haft af því nautn. Ef enginn væri annar tilgangrinn, þá yröi ekki meö sönnu sagt, aö speki guös væri allri annarri speki œöri. Eg segi þér þaS, þótt orö mín sé einsog þau, er blindr mælir viS blindan. aö hann, er koma á, verSr frelsari sálna; og endrlausnin merkir þaS, aö guS dvelr aftr á jöröu, og meS honum réttlætiö, því annars yröi dvöl hans hér honum sjálfum óþolandi." A andliti Ben Húrs mátti sjá, aS honum höfSu brugöizt vonir; hann varS niörlútr; en þótt ekki heföi hann sann- fœrzt af því. er hann nú haföi heyrt, þá fann hann sig þó á þessu augnabliki til þess ófœran aö andmæla skoöan Egyptans. Allt öSruvísi stóS á fyrir Uderim. í ákafa miklum œpti hann: • „Dómrinn gjörir útaf viS allar venjur — þaS sver eg viS dýrö guös. Hættir heimsins eru fastákv'eönir, og þeim verör ekki breytt. í sérhverju mannfélagi verör aö vera leiötogi. sem veitt hefir veriS vald; aö öSrum kosti er engra umbóta von.“ Balthasar tók þessum geSshrœringar-orSum meS al- vörugefni. „Speki þín, göfugi sjeik! er af þessum heimi; og þú gleymir því, aS þaS eru einmitt hættir heimsins, sem vér i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.