Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 64

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 64
4x6 bandalag kynni aö duga til þess, sem þyrfti, en því miSr var þess enginn kostr, að slíkr félagskapr kœmist á, nema því aðeins — og um þá undantekning hafSi hann lengi og og alvarlega hugsaS — nema því aðeins, aS frá einhverri þjóöinni, sem átti svo bágt, kœmi fram hetja, sú er fyrir sigrsæld í hernaSi ynni sér frægö svo mikla, aS orSrómr- inn breiddist útum alla jörð. Hvílík dýrö fyrir Júdeu, ef þaS reyndist, aS í því litla landi risi upp nýr heimsdrottinn einsog Alexander mikli áSr í Makedóníu! En aftr á hinn bógmn, æ því verr og miðr, þótt hreysti gæti vissulega birzt undir stjórn rabbína, þá var þó alls engin heraga-von ur þeirri átt. Og því gat Messala í hallargarði Heródesar látið sér þessi svívirðingar-orS um munn fara: ‘Allt, sem þiö í ófriði vinnið á sex dögum vikunnar, missið þið sjö- unda daginn’. Svo sem eðlilegt var nálgaðist hann því aldrei eyðu- djúpið, sem um hefir verið getið, með nokkurri von um að geta yfir ]iað komizt, heldr varð hann í hvert skifti að hörfa þaðan aftr á bak; og svo oft höfðu þessar tilraunir hans misheppnazt, að hann var með öllu orðinn vonlaus, nema ef eitthvað kœmi fyrir, sem hann gat ekki búizt við. ÍMenn kynni á hans æfitíð að koma auga. á hina einstak-. legu hetju, eða ef til vill ekki. Um það vissi enginn nema guð. Og 'þarsem hugar-ástand hans var svona, þá er ó- þarfi að tefja við það, hver áhrif hið ófullkomna ágrip af sögu Balthasars, sem Mallúk kom með, hafði á hann haft. Hann hlustaði á þá sögu með ánœgju, þótt all-mikil mis- sýning væri þar samfara; honum fannst þar fengin úr- lausn á vandamálinu, því nú var honum loksins bent á hetju þá hina einstaklegu, sem með engu móti mátti vanta; og persóna sú var niðji kynkvíslarinnar með ljóns-viðr- nefninu — konungr Gyðinga. Lít svo heiminn genginn útí ófriðinn með hann fyrir hershöfðingja! í konungs-nafninu fólst hugmyndin um konungsríki; konungrinn, sem hér er um að rœða, átti að verða víð- frægr hermaðr einsog Davíð, spakvitr stjórnari og rausn- arlegr einsog Salómon; konungsríkið átti að vera stórveldi það, sem Róm œddi á móti og gjörði með því útaf við sig á ömurlegan hátt. Erábærlega stórfelldr ófriðr myndi verða samfara dauða-angist og fœðingar-hríðum — síðan friðr, er svo sem að sjálfsögðu merkti það, að yfirráð heimsins væri í höndum Júda-manna JGyðingaJ — og héldi stöðugt áfram. Ben Húr fékk sterkan hjartslátt við það, er hann allra snöggvast sá í anda Jerúsalems-borg orðna að höfuðbóli heimsins og Síon hásæti drottins allsherjar. Stök hamingja virtist honum. er hann var kominn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.