Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 92
72 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. mín, að svo sé. Jafnvel ýmsir Vestur-íslendingar, sem ekld trúa því til fu'lls, að fullveldið verði liinni ísienzku þjóð lyftistöng til menningarþroska, munu gleðjast yfir því, af gömlum, heiman-að- fluttum ríg við Dani, að Islend- ingar liöfðu sitt mál fram viðun- anlega vel. Eg býst við, að það séu einkunx í liópi Vestui’-lslend- inga, menn. með þeim liugsunar- hætti. Sá hugsunarháttur liefir ósjaldan skotið upp höfðinu hér, jafnvel hjá vitrum og merkum mönnum, sem hafa í aðra röndina sýnt það, að þeir vilji styðja vehk- lega menningu Islands, þegar urn mikilsverð mál er að ræða (t. d. Eimskipafélagið). Þetta eru eink- um menn, sem fóru frá íslandi áð- ur en nokkrar verulegar veiklegar framfarir byrjuðu þar; 'þeir fóru maigir þaðan fótækir, sumir ör- snauðir, sumir þreyttir af löngu striti fullorðinsáranna, sem þeinx fanst árangurslaust oi'ðið hafa; sunxir xxxeð brostnar vonir fram- gjarnra unglinga, sem örvæixt höfðu um það, að þeir ættu nokkra framtíð á Islaixdi, aðra eix árang- xxrslaust stríð og strit. — Þeir komu hér að óuotuðu, fi'jósönxu landi, nxeð ótal tækifæiuxm fyrir framgjarna unglinga, lijá vakandi æskuþjóð. Hér liafa margir þeirra isafnað axxði, komið sér fram til menningar og manndóms, sem þeir hefðu eflaust ekki náð á Islandi, eins og þá liagaði þar til. Af þessu hefir skapast lijá þeirn sxx skoðxxn, að Island væri svo hart, og kalt og ófrjótt land, að iþar gœti aldrei þrifist menningarþjóð, og yfir þjóðimxi ísleixzku gæti aldrei aixn- að en hvílt einhver andlegur ís- hafs-drungi, seni engir hlýir menningar-straumar gætu rofið. Þeir hafa flaskað á því, að kenna lanclinu mn alt það framfaraleysi, s'em þar ríkti, er þeir skildu við það, en ekki gætt þess nógu vel, að því olli meira öfugt stjóruarfar og margra alda kxxgun í stjórnarfari og verzlun. Og þessi hugsun hef- ir víða þroskast af þekkingarleysi á því, sem iiefir verið að gjörast á Islandi, sem að sxxnxu leyti á rót 'sína að re'kja til þess, hvað fslend- ingum er ótamt að auglýsa heim- inxxxxx hvað gjörist í framsóknar- baráttu þeirra. Sem dæmi íxxá nefna það, að Islendingum heima dettur nærri aldrei í hug, þó sím- inn sé starfandi þar, að senda hræðrum sínum hér vestaix liafs skeyti um nxerkustu viðbui-ði þar lieima, t. d. xxrslit kosninga, stjórn- arskifti o. fl. Eg er þess t. d. full- viss, að xxi'slit kosninganna, sem fara franx ó íslandi í dag, berast ekki liingað fyr en eftir langan tíma. Idelzt, ef eftir fyrri ára reynslu skal dæma, berast þess- hóttar fréttir eftir símskeytunx til Danmerkur, þaðan til danskra og niorskra blaða í Bandaríkjxxnunx, og- þaðan liingað til Caixada. Af þessum ástæðxxm býst eg við, að ýmsir spyrji, ekki sízt hér vest- an hafs: Hvað gagixar Islendiixgum, þó þeir séu nxx fullvalda þjóð? 1.) Er ekki Island sama hai’ða og kalda landið, nxeð sömu byljun- um, sömu fannkyngjuixuin, hafís- þökunxxm, og harðinda-árunum og horfellinum ? 2.) Er ekki ísleixzka þjóðin sama daufgei’ða, framtaks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.