Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 82
62 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. skáldið, sem ber af öllum öðrum. Miilli 1860 og' 1870 kom fram Kristján Jónsson, og- kvað mikið að ljóðum lians, sem flest eru g'erð af snild. Kvæðin hans eru þung- lyndisleg eins og- var æfi hans; hann andaðist 26 ára gamall 1869, að líkindum löngu áður en liann náði ful'lum þroska og framförum. — Um 1880 komu enn fram þrjú af skáldum vorum, þeir Gestur Páls- son, Einar H. Kvaran og Hannes Hafstein. Gestur Pálsson ritaði aðallega stuttar skáldsögur, sem öi'lum eru kunnar fyrir það, hve vel þær eru skrifaðar; mjög kennir þar kaldhæðni og svartsýni á lífi og mönnum. Formið var slípað og fínt og byggingin svo góð, að eng- inn ritdómari mun nokkurn tíma liafa gjört tiiraun til að liafa ofan af þeim skóinn. Hannes Hafstein varð eitt af okkar mestu ljóðskáld- um, og- hjá Einari Hjörleifssyni Kvaran átti móðins sagnakveð- skapur að ná upp á efsta hjallann, sem hann liefir náð. Þeir eru livor um sig einir mestu rithöfund- ar vorir, annar á ljóðum og' hinn á mæltu máli. Einar H. Kvaran hefir þess utan samið tvö leikrit: “Lénharður fógeti” og “Syndir annara. ’ ’ Litlu síðar en þessir menn byrjuðu að yrkja og rita, fór Þor- steinn Erlingsson að yrkja. Hann kom að eins fram sem ljóðskáld, og það er hann, sem hefir ort svo vel ferskeyttar vísur, að þær mega heita komnar aftur upp á háborð- ið hjá Islendingum. Eitt heildar- verk, “Eiðurinn”, var Þorsteinn Erlingsson að semja, áður en liann dó, og lauk að eins'við fyrra hluta þess. — Guðmundur Guðmundsson orti fjölda af ljóðkvæðum. Af hans verkum er “Priður á jöi’ðu” heildarverk. Hann einkendi sig frá flestum öðrum með fínum kvæðum og fögru þýðu máli, og' svipaði að því leyti til Jónasar Hallgrímssonar. — Guðmundur Magnússon var afkastamikill' rit- höfundur, og lagði margt á gjörfa hönd. Hann orti ljóð og liann samdi sorgarleikimi “Teitur” lauskveðinn (blank verse) og “Dóttir Faraós”. Hann skrifaði mikið af sögum, bæði stuttar skáld- sög'ur og langar. — Báðir þeir nafnar létust í fyrra vetur, Guð- mundur Magnússon úr spönsku veikinni og Guðm. Guðmundsson úr afleiðingum liennar. Meðan öll þessi fyrtöldu skáld og' rithöfundar sömdu rit sín, sem aðallega voru veraldlegs efnis, var kirkjusálmabókin endurskoðuð og bætt svo vel, að betri sálmabók munu Islendingar aldrei liafa átt áður, og má einkum þakka það séra Valdemar Briem og- Mattliíasi Jochumssyni. Auk þess orti séra Valdemar Briem stórt heildarverk í tveim bindum, sem eru kveðin út af heilagri ritningu og heita “Biblíuljóð”. Þar boma enn einu sinni fram helgiljóðin, sem var svo títt að yi'kja á fyrri öldum. Eitt af vorum stærstu Ijóðskáld- um er Einar Benediktsson. Ljóð- mæli hans eru nú orðin þrjú bindi. Þau eru öll einkennileg fyrir sterka liugsun og óvenju vald yf- ir íslenzkri tungu. Ekkert ís- l'enzkt skáld liugsar, vekur og- mót- ar eins margar hugsanir og Einar Benediktsson. Hann er stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.