Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 133
bJÓÐRÆKNISSAM TÖK
113
Dakota-nýlendan.
Veg'na liinnar niegnu sundrung-
ar, er leiddi a£ hinum tvískiftu
skoðunum manna í trúmálunum,
sem sýndi sig er stofnuS voru tvö
kirkjufélög; vegna þeirra erviS-
leika, er nú fóru aS gjöra vart viS
sig eftir 1877, þegar lokiS var viS
stjórnarlániS; vegna skæSrar
drepsóttar (bólunnar), er geysaSi
um nýlenduna veturinn 1876-7 og
lagSi 102 menn í gröfina; L) vegma
vatnsgangs og flóSa og annarar
óárunar, fór aS búa um sig hjá
mönnum mikill burtfararhugur úr
Nýja Islandi. Hefir þaS einhverju
sinni veriS s'agt, aS stjórnarlániS
og atvinnuleysi hafi hvgt Nýja Is-
land, en sýnódan og bólan eytt því
aftur. Mörgum fanst þaS eigi
fullreynt, aS eigi væri um hetra
nýlendusvæSi aS ræSa í Ameríku,
en þetta. Fýsti séra Páll menn á aS
leita til Bandaríkjanna og hafSi
helzt í huga aS Teita eftir nýlendu-
svæSi í grend viS Islendinga í
Minnesota.1 2). 1 landskoSunarferS
suSur réSust meS séra Páli: Jó-
hann Pétur Hallsson frá Egg í
Hegranesi, Gunnar sonur Jó-
hanns, Árni Þorláksson Björns-
sonar frá Fornliaga í Hörgárdal,
SigurSur Jósúa Björnsson frá Bæ
í Dalasýslu, Magnús Stefánsson
frá Kjarna í EyjafirSi.3) FariS
var frá Gimli hinn 27. apríl. En
svo atvikaSist, er komiS var til
Winnipeg, aS skemra var fariS en
ætlaS var, og' var ferSinni snúiS
1) Guðl. Magn.: Landn. Isl. í N. í, bls. 38.
2) Páll Porláksson: Fyrstu ár Islendinga í
Dakota. Alm. 1901, bls. 39.
3) Páll porláksson: Fyrstu ár Islendingal
Dakota. Alm. 1901, bls. 39.
upp í aS skoSa landsvæSi þaS, er
liggur milli Pembina-fjalla og
RauSár, norSaustast í Dakota-x’ík-
inu. Leizt landskoSunai'xnönnum
svo vel á sig, aS þeir afréSu aS
setjast þar aS. Hvai’f Jóhann
Hallsson og sonur hanis, og Sig-
urSur Jósúa til baka aftur hiS
bráSasta. Ivomu þeir til Gimli
hinn 19. maí, en hinn 24. s.m. lögSu
þeir af staS alfamir þaSan meS
skylduliS sitt. En meS þeim urSu
samferSa Gísli Egilsson frá
SkarSsá í Skagafii'Si, Jón Jónsson
Hörgdal frá StaSartungu í Höi'g-
árdal, Jónas Jónsson læknis frá
Saurbæ í SkagafirSi, og Benedikt
Jónsson frá Mjóadal í BárSai'-
dal.4) AS kvöldi hins 6. júní var
konxiS á þær stöSvar, þar senx sezt
var aS. Voru þetta fyrstu land-
íxemarnir í bygS þesisari, er síSan
er nefnd Dakota nýlendan.
Á næstu árum fil'utti f jöldi fólks
til íxýlendunnar, fyrst og fremst
frá Nýja Islaxxdi, og svo frá Nýja
Skotlandi, aS heita xxxátti allir
þaSan; frá Shawano-héraSi í Wis-
consin, þar sem myndast hafSi
dálítil íslenzk bygS á árunum
1874—6; fiiá Minnesota, og' beina
leiS fi*á Islandi. KvaS nxx svo
nxikiS aS burtflutiiingi úr Nýja Ts-
landi, til Dakota, Winnipeg og
annara staSa, aS til auSnar liorfSi,
og' eigi sátu þar eftir, er burtflutn-
iixguriixn hætti 1886, nenxa 60 bú-
endur, en þar höfSu áSur veriS um
400 búendur, þegar flest var.5)
Félagslíf fellur þar þá og líka í
kaldakol, en rís upp meS því meira
fjöri í Dakota nýlendunni.
4) Fr. J. Bergmann: Landn. ísl. í NorSur-
Dakota. Alm. 1902, bls. 22-23.
5) Guöl. Magn.: Landn. ísl. í N. 1., bls. 41.