Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 102
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. hellingar yfir lians eigin 'þjóö og verða ægivopn í m'áttarliöndum þrælmennanna að meiða og myrða. Þess vegna spenti hann upp- reistar - tónana megingjörðum hinna gömlu sönglaga þjóðar sinn- ar. Og móðirin söng vögguljóðin með þeim við harnið sitt. Æs'kan söng þá sem lífshvöt í uppvextin- um. Og þeir bárust inn í brúð- kaupsljóðin og liátíðasöngvana. En mest inn í dansinn. Þar áttu þeir heima. Þar nutu þeir sín. Þar hljómuðu þeir í danslögum þjóðarinnar, ýmist sem lierlúðrar eða bumbur, framsóknar-hróp eða faHbys'Suskot, vopnaglamur eða hófaskellir, í hoppdönsum, liring- dönsum og öllum dönsum. Meðan þjóðin hans dansaði sig þreytta— og' það gera allar þjóðir — drakk hún óafvitandi í sig trú á sjálfa sig — vonina að lifa til að vinna og' sigra, úr uppsprettulindum undiröldu danslaganna. Og þjóð- in blístraði þau fvrir munni sér við vinnu sína, um morgun, kveld og miðjan dag. En þjóð lians svaf enn þá. Við liljóðfærið sitt sat hann sýknt og heilagt. Hann sá í anda þjóð sína rísa úr rústum eftir unn- inn sigur, frjálsa og blómlega, og tengjast samúðarböndum hins djúpa mannkærleika — alla, alla. Hann sá allan heiminn ummyndast í guðsríki jarðarinnar — friðar- ríkið tilkomanda. Og sýnir hans breyttust í tóna og tónamir í lög'— dýrðlega fagnaðarhljóma. En fá- ir af þjóð hans skildu þá—jafnvel Iþótt þeir léku 'þá og syngju — því þjóðin var enn ekki vöknuð. Samt áður en liann dó, fanst honum liún vera farin að rumsk- ast. Meira ei. En hann vissi, að 'hún mundi vakna. Og þjóðin vaknaði. Það skeði mörgum, mörgum árum eftir að tónsnillingurinn liafði safnast til feðra sinna, grafinn en eigi gleymdur. Fyrst opnuðust augu liennar fyrir harmlögunum og hún þekti sína eigin mynd. Næst var dansbúningnum svift af hinum oddhvössu vopnum her- söngvanna, og þeir hljómuðu með sigursæld lijá þjóðinni hans, sem nú rak kúgarana af höndum sér. Seint en stöðugt liöfðu sigur- draumarnir lians dulbúnu verið að vekja þjóðarsálina. Enginn sam- tíðarmanna hans sá þann dag. En þegar hún vaknaði, vaknaði hún öll einhuga, skildi herhvötina og sigraði. Nú er hún kölluð frjáls, þjóðin lians. En fagnaðarhljómana lians þekkir hún ekki. Hevrandi hevrir hún ekki né skilur. Sýnirnar lians þær, hefir liún ekki en þá séð. Fvrir þeim er hún sofandi. Þær eru líka torskildustu gátur listarinnar á þroskaleið andans. En hún vakn- ar og lærir þær og skilur — ein- hvern tíma. Öll lönd heimsins sjá þær sýnir að lokum — sjá þær til að skilja þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.