Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 124
104 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. merkisár í sögu ísleiidinga í Ame- ríku. A því ári voru tekin upp fjögur bygðarlög, svo að segja öll jafn-snemma, — Markland, Min- nesota-bygð, Winnipeg og Nýja Is- land.1) Þrjár þessara bygða hald- ast við enn. Það, sem vakað liafði fyrir mönnum, strax og að heiman var farið, var, að nema sér land í liinni nýju heimsálfu og setja sig niður við bú. Héldu þeir fast við ]>essa ákvörðun, eftir að hingað kom. En, eins og þá var ástatt, vildu þeir hakla hópinn, fremur en að setjast að í dreifingu innan um aðra þjóðflokka, þótt þeir gætu með því móti fest sér land án lángra hrakninga. Treystu menn ])ví, að betur gætu þeir bjargast og komið fótum fyrir sig, ef þeir væri svo nálægt liver öðrum, að einn gæti annan stutt, en ef treysta þyrfti á liðveizlu ókunnugra manna og annara þjóða, er þeir áttu ekkert sameiginlegt með, í siðum, tungu eða háttum. Reynd- ist sú tilgáta rétt, og eru allar liin- ar eldri þygðir ólygnast vitni þess. “Fólk eru fjórir tigir, herr er liundrað,’’ og fyrir þ.eim “herr” urðu allir erviðleikar undan að láta. Markland. Haustið 1874, eftir að Islend- ingar voru komnir til Kimnount, kom þangað umboðsmaður stjórn- arinnar, Jóhann Arngrímsson2) og hafði fund með mönnum og hvatti þá til að flyta til Nýja 1) Séra Fr. J. Bergmann: Saga Isl. nýl. I Wpeg. Alm. 1903 Guöbr. Erlendsson: Mark- land GuSl. Magnússon: Landnám íslend- inga í Nýja ísl.. Alm. 1899, bls. 25. Alm. 1900, bls. 55. 2) Sig. J. Jóhannesson: Pátt.ur ísl. i Nýja Skotl. Guðbr. Erl.: Markland. Skotlands, lét mikið af landkost- um þar eystra, hét þeirn sérstöku landsvæði þar svo þeir gætu stofn- að þar bygðarlag. Fyrir fortölur hans ákváðu sig' um 80 manns að fara þangað austur með næstkom- andi ári. Flutti sumt af þessu fólki strax og vonaði, en aðrir komu seinna um sumarið. Yar því vísað til landnáms á liálendi einu um 30 rnílur upp frá strönd- inni, er “Elgshæðir” nefndust. Nefndu Islendingar bygð þessa Markland. Eigi var land þetta frjótt eður byggilegt, var það alt skógi vaxið og afar hrjóstugt. 1 hóp þessara landnema bættist á næstu árum allmargt fólk, er þang- að flutti beinleiðis frá Islandi. Tálið er, að þar rnuni hafa verið um 200 manns iþá flest var. Strax og bvgð var komin á fastan fót, byrjuðu félagssamtök af ýmsu tagi. Fyrst var að koma á fót skóla, er nýlendumenn að eins tóku að parti þátt í. Hið næsta var, að komið var saman á helgum dög'urn til að lilýða lestri, og liafa þá sjálfsagt velferðarmál manna verið rædd jafnframt. Elfdi þetta samheldni og bróðurhug, er var mjög ljós meðal búenda í öllum efnum. Fvrir samtökum þessum gekst Brynjólfur Brynjólfsson frá Skeggstöðum og' var liann þann tíma, er bygðin liélzt við, leiðtog’i manna í öllum andlegum efnum. Flesta þá, er dóu í nýlendunni, jarðsöng líann.1) Eigi gat íslenzk- ari mann í anda, en liann var, né fróðari. Hann var frábærlega ein- arður í framkomu, en ávalt hinn prúðasti og' vingjarnlegur, hrein- 1) Guðbr. Erlendsson: Markland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.