Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 138
118 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. Félagið liefir liaft fjölbreytilegt starf með höndinn, sem átt liefir mikinn þátt í viðhaldi íslenzkrar tungu innan safnaðanna, þó verk- ið hins vegar liafi aðallega verið unnið til eflingar hinum kirkju- lega félagsskap. Má þar fyrst til nefna sunnudagsskólana. Strax eftir fyrsta ársþing var byrjað á að koma þeim á fót sem víðast í söfnuðunum. Var svo til ætlast, að öll kensla færi þar fram á ís- lenzku. Með þessu æfðust ung- lingar í að lesa, ef þeir fóru allrar tilsagnar á mis í heimahúsum. Haustið 1901 var byrjað á ís- lenzkukenslu við mentaskóla Meþ- ódista í "Winnipeg (Wresley Col- lege) fyrir milligöngu og undir umsjón kirkjufélagsins. Leiddi það til þess, að íslenzk tunga og bókmentir var viðtekið sem náms- grein í undirbekkjum háskóla Manitoba-fylkis. Kostaði kirkju- félagið kensluna að miklu leyti upp til haustsins 1913. Kensluna liafði á hendi séra Friðrik J. Berg- mann frá 1901—’09, og séra Kún- ólfur Marteinsson frá 1909 til 1913 að kirkjufélagið stofnaði sér- stakan skóla (Jóns Bjarnasonar skóla), að hann tók við forstöðu þess skóla og hefir haft hana síðan. Þó liefir kenslan haldið áfram í íslenzkum fræðum við Wesley College fram til þessa og hefir prófessor Skúli Johnson veitt þeirri kenslu forstöðu nú síð- ari ár. En algjörlega liefir það verið undir umsjón Wesley Col- lege sjálfs og án al'lrar aðstoðar frá Islendingum. Haustið 1905 stofnaði kirkjufélagið annað kenn- araembætti í íslenzkum fræðum við sænskan lúterskan mentaskóla í bænum St. Peter í Minnesota (Gustavus Adolphus College). Em- bætti það skipaði prófessor Magn- ús Magnússon frá Cambridge á Englandi, unz það var lagt niður árið 1909. Alhnörg rit og( bækur hefir kirkjufélagið gefið út auk þeirra, er þegar eru talin, og eru þessi liin lielztu: Aldamót, ársrit, ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, gefin út af prestum Hins ev. lút. kirkju- fél. Isl. í Vesturheimi. R.vík 1891- 97, Winnipeg 1898-1903. Fluttit þau aðallega fyrirlestra frá kirkjuþingunum, ritdóma um ís- lenzkar bækur, kvæði o. fl. Ára- mót (framhald Aldamóta), rit- stjóri séra Björn B. Jónsson. Win- nipeg 1905-’09; Ársfundur kirkju- félagsins (þingtíðindi) I.—II, W.- peg 1885-6. Framtíðin. Barna- Mað. I.-II. ár, ritstjóri séra Níels Stgr. Þorláksson. ÁV.peg 1908-10. Fyrirlestrar frá kirkjuþinginu 1889. W.peg 1889. Þinytiðindi (Gjörðabólc) frá 17. ársþingi til liins 35. W.peg 1901-1919. Minn- ingarrit 25 ára afmælis kirkjufé- lagsins, W.peg 1910. Minningar- rit um Dr. Jón Bjarnason. W.peg 1918. Njýjar Bibliusögur, eftir séra Friðrik Hallgrímsson, AV.peg 1919. Sálmar og aðrir söngvar, bandalaganna, AA7peg 1905. Sálma- bóh kirkjufélagsins, AV.peg 1914. Sagan Ben Húr, í þýðingu eftir Dr. Jón Bjarnason (sérprentun úr Sameiningunni) í 3 bindum, 1909- ’12 Sunnudagsshólakver, AATpeg, 1917. Söngvar Bandalaganna, W.peg 1912. Stóru og vönduðu íslenzku bóka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.04.1919)
https://timarit.is/issue/356850

Tengja á þessa síðu: 118
https://timarit.is/page/5680681

Tengja á þessa grein: Vínlandsferðirnar.
https://timarit.is/gegnir/991008212609706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.04.1919)

Aðgerðir: