Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 56
36 TlMARIT bJóÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA ekkert til fyrirstöSu, að hér væri um Indíána aS ræSa. Hins vegar er þess ekki aS vænta, aS Islend- ingar kynnu aS gera greinarmun á Eskimóum og Indíönum, þeir eru svo líkir hvor öSrum og litu komu- menn ])á sömu augum; þeir skoS- uSu þá líldega frémur dýr en menn og gátu ekki fengiS af sér aS kynnast þeim frekar. Því er þaS vel mögulegt, aS Skrælingj- arnir á Yínlandi hafi veriS Indí- ánar, en þeir á Marklandi Eskimó- ar. Nöfnin, sem iiöfS eru eftir drengjunum frá Marklandi, hefir William Thalbitzer taliS, aS geti veriS og séu líklega Eskimóa-nöfn, en ]>aS er þó varla mikiS byggj- andi á þeim; þau eru auSsjáan- lega mjög afbökuS. ÞaS getur mér varla skilist, aS sjálft orSiS Skrælingi sé af eskimóiskum upp- runa, eins og hann heldur fram. En lýsingin á Skrælingjunum í sögunni og viSureignin viS þá er, þegar á alt er litiS, eitt af merki- legustu atriSunum og ef til vill sýnir bezt, aS hér sé verulega um sögulega atburSi aS ræSa. En nákvæmlega verSur staSa 'land- anna ekki ákveSin eftir því. Og þaS verSur liún heldur varla af lýsinguim landslags og lands- kosta. Því hefir veriS haldiS fram, aS landslýsingarnar í sög- unni væru svo úr garSi gerSar, aS auSvelt ætti aS vera aS finna staS- ina samkvæmt þeim. 0g liver er svo árangurinn? Nálega allir, sem um máliS liafa skrifaS, hafa hver sína skoSun, einkum aS því er StraumsfjörS og Iíóp eSa Vín- land snertir. ÞaS virSist nokkurn veginn samkomulag um þaS, aS Helluland sé Labrador, einkum norSurhluti þess, en Markland annaShvort suSurhluti Labradors eSa öllu heldur Newfoundland. Og þaS er varla efamál, aS þaS sé rétt; þar er tæplega um lýsinguna aS villast. Hellur og refir eru einkennilegir fyrir Labrador, en skógar og dýr fyrir Newfound- land, og voru þar þó meiri skógar meSfram austurströndinni fyrr- um en nú. Þar sem segir, aS siglt hafi veriS í svo og svo mörg dæg- ur, þaS greiSir ekki úr málinu, því aS í fyrsta lagi er ekki alveg víst, hvort hér sé heldur um tólf eSa tuttugu og fjórar stundir aS ræSa, og livort sem væri, hlýtur aS vera eitthvaS bogiS viS þær tölur. Áttavísunin er heldur ekki ætíS sem ábyggilegust, enda hætti forn- mönnum viS aS telja norSurátt nokkuS til norSausturs; er líklega sú ástæSan til nafnanna Eystri- og Vestri-bygS á Grænlandi. En eitt af því merkilegasta meS tilliti til staSaákvörSunar er greinin í þætt- inum um sólarganginn í skamm- deg'inu á Vínlandi og skal vikiS aS því síSar. Og svo eru loks vín- berin og hveitiS; þaS hefir löngum veriS þrætuepliS. Þó aS sjálf- sprottin vínber hafi aS vísu fund- ist svo norSarlega sem í Nova Scotia á síSari tímum, þá verSur þaS þó varla tekiS sem sönnun fyrir því, aS þau hafi þroskast þar á þeim tíma, sem hér getur um. Alment er taíiS, aS þau muni víst ekki liafa vaxiS norSar á ströndinni en í Massacliusetts, eSa ef til vill Maine. Og ef liér er því virkilega um vínber aS ræSa, þá yrSi aS leita Vínlands þar; en nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.