Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 68
48 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA varla komist inn í St. Lawrence flóann, livað þá heldur farið svo langt inn í fljótið. Hann hefði aldrei farið vestur úr Belle Isle sundi, því þar sést land á háðar hliðar; liafi liann rekist inn á fló- ann, hlyti það að hafa verið gegn um Cabot sund fyrir sunnan New- foundland, því að það er miklu breiðara, en líklega hefði hann þó þar fengið brátt kenning af landi öðruhvoru megin og áttað sig. Eg lield líka næst að ætla af sögunni, að öll þrjú löndin, sem hún getur um, hafi verið aðskilin af sjó, og þv-í hafi þeir gefið þeim nafnið land, en auðvitað er þetta ekki ein- hlítt. En hvers vegria skyldu þeir liafa farið að beygja vestur með suðurströnd Labradors í istaðinn fyrir að halda sér við Newfound- land, sem þeir hlutu að liafa séð, þegar þeir kömu í Belle Isle sund, og í þá átt var þó líklegra að leita Vínlandsins, er Leifur hafði kom- ið að, og það má telja víst, að ein- hverjir liafi verið með Þorfinni, sem áður fylgdu Leifi. Að vísu gefur frásögnin um Þórhall veiði- mann, ef hnn er sönn, í skyn, að þeir hafi verið í nokkurri óvissu um legu landsins. Eftir vísunni að dæma, er Þórhallur þó að eins óánægður yfir því, að þeir fundu ekki strax Vínland, og notaði það sem ástæðu til þess að snúa heim. En ólíklegast er þó það í þessari skýringu Steensby, að þeir Þor- finnur hafi setið heilan vetur í Montmagny og ekki kannað land- ið svo vel, að þeir uppgötvuðu, að þeir væru í fljóti en ekki firði. Ef þeir hefðu farið einungis fáar míl- ur lengra upp eftir, hefðu þeir fundið hvers kyns vatnið var, og ekki mundi sagan liafa gleymt að segja frá því. Reyndar er það ekki í fvrsta skifti, að reynt er að leita Vín- lands inni í St. Lawrence flóanum. Fyrir eitthvað tuttugu árum liélt M. F. Hawley, biskup á New- foundland, því fram í ritgerð,* að Helluland væri við Point Riclie norðarlega á vesturströnd New- foundlands, Markland sé Magda- lenueyjarnar, en Vínland liggi við .Miramicliifjörðinn. Astæður lians eru harla léttvægar og virð- ist ekki ástæða til að fara frekar út í þær hér. Og sama árið sem Steensby kom fram linéð sína kenningu, gaf einhver dr. Andrew Fossum út bók í Minneapolis, The Norse discovery of America, og snýst hún að miklu leyti um St. Lawrenceflóann. En hann beitir líkri aðferð og Hovgaard, tekur bæði söguna og þáttinn gild, og fær svo tvö Vínlöndin, annað, sem þeir Leifur og Þorvaldur fóru til eftir þættinum, langt inni í St. Lawrence fljótinu, en liitt, sem Karlsefni fann á austurströnd Newfoundlands; hann livggur, að bæði Straumsförður og Hóp hafi verið þar, en Kjalarnes, Cape Nor- man, norðuroddinn á Newfound- landi. Höfundur er drjúgur yfir því, að allir hafi áður misskilið hugmynd fornmanna um iöndin kring um Grænland, en það situr illa á gutlara, eins og liann virðist vera í jiessum efnum, að bregða mönnum eins og Storm um van- *) “Vinland vindicated”, I Proceedings and Transactions of the Royal Society of Canada. 2nd Series, Vol. IV, 1898, Sect. II, bls. 77—79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.