Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 108
88 TIMARIT bJÓDRÆIŒISFÉLAGS ISLENDINGA. ferðalagi,” sagði fóstran og' leit til glóliærða mannsins. “Það verður svo að vera,” sagði glóhærði maðurinn og lmykl- aði brýrnar ofurlítið; “'það verð- ur líklegast svo að vera, en við för- um ekki alveg eins hratt fyrir bragðið.” Glóhærði maðurinn dró nú kað- alstigann upp á borðstokkinn, og studdi síðan fingri á fílabeins- hnapp, sem var í lítilli flaggstöng aftast á skipinu. 1 sania vetfangi lióf skiinð sig með geysiliraða upp í loftið, og að fáum. augnablikum liðnum var það komið svo hátt upp frá jörðu, að Karl litli misti sjónar ó öllu fyrir neðan sig, og urðu fjöll og dalir eins og slétt- lendi. “Eldvi hærra!” sagði fóstran. ‘‘.Drenginn fer að sundla!” “Við erum ekki nema níutíu og níu mílur enskar fyrir ofan jörð,” sagði ljósliærði maðurinn og leit á nokkurs konar loftþyngdarmæli. Um leið liætti skipið að fara hærra upp í loftgeiminn, en þaut með leifturhraða beint í norður. Og tók nú að hringla í 'þúsund litl- um og hljómfögrum silfurbjöll- um, sem voru utan á borðstokkn- um. ‘ ‘ Gling'- giling- gló! Gling- gling - gió! Gling - giing - gling- giing - gió!” sögðu silfurbjöllurn- ar. Það var sönn unun að heyra það. Það minti Karl litla á sleða- ferð í tunglsljósi um hávetur í Manitoba, þegar tveir eldfjörugir gæðingar ganga fyrir sleðanum, og bjöllurnar á aktýgjunum hringla svo mjúkiega og þýðlega, að unun er á að liiýða; hringla svo fjörlega og svo glaðlega í nætur- kyrðinni, að hjarta manns getur ekki annað en slegið taktinn af á- nægju, og lioppað af heilsusam- legri kæti, eins og lieilbrigður æskumaður á dansleik. ‘ ‘ Iiæ! Hó! Gling - gló! Gling - gló! Gling - giing - gló!” “ Xú veit eg, af liverju menn liugsa að Santa Claus aki á sleða,” sagði Karl litli við fóstru sína; “það er liringiið í bjöllunum þeim arna, sem veldur því.” En fóstran þagði og kreisti sam- an varirnar. Og um leið og silfurbjöllumar tóku að hringla, kviknaði á tíu þúsund rafljósum, sem var fagur- lega niður raðað um alt loftskip- ið og út á báða vængi ])ess. Voru ljósin með alls konar litum, og mynduðu þau marga regnboga í kringum alt skipið. Það var dýr- leg sjón! Aldrei sér maður neitt svipað því á hreýfimynda-sýning- um. Ekkert kemst í samjöfnuð við það, nema sólarlag, þegar það er allra fegurst. Eftir að loftskipið hafði brunað áfram til norðurs nxeð hraða eld- ingariixnar unx nokkurar mínútur, liægði það alt í einu á ferðinni og tók að linita ótal liringa í loftimx. “Xxi erum við beint yfir norður- heimskautinu, ” sagði glóhærði maðurinn og liandlék verkfæri, sem líktist hornnxæli (theoclolite). “Það er siður nxiixix að byrja lxér starf mitt hverja jólanótt og halda suður yfir Austuíálfu (Asíu) og alt sxxðui' á suður-heimskautið, og þaðan aftur yfir vestur-livel jarð- ar hingað til norðxxr-heimskauts- ins á ný, og svo heinx til Drauma- mai’kar. — En nxx skal eg lána þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.