Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 108
88
TIMARIT bJÓDRÆIŒISFÉLAGS ISLENDINGA.
ferðalagi,” sagði fóstran og' leit
til glóliærða mannsins.
“Það verður svo að vera,”
sagði glóhærði maðurinn og lmykl-
aði brýrnar ofurlítið; “'það verð-
ur líklegast svo að vera, en við för-
um ekki alveg eins hratt fyrir
bragðið.”
Glóhærði maðurinn dró nú kað-
alstigann upp á borðstokkinn, og
studdi síðan fingri á fílabeins-
hnapp, sem var í lítilli flaggstöng
aftast á skipinu. 1 sania vetfangi
lióf skiinð sig með geysiliraða upp
í loftið, og að fáum. augnablikum
liðnum var það komið svo hátt
upp frá jörðu, að Karl litli misti
sjónar ó öllu fyrir neðan sig, og
urðu fjöll og dalir eins og slétt-
lendi.
“Eldvi hærra!” sagði fóstran.
‘‘.Drenginn fer að sundla!”
“Við erum ekki nema níutíu og
níu mílur enskar fyrir ofan jörð,”
sagði ljósliærði maðurinn og leit á
nokkurs konar loftþyngdarmæli.
Um leið liætti skipið að fara
hærra upp í loftgeiminn, en þaut
með leifturhraða beint í norður.
Og tók nú að hringla í 'þúsund litl-
um og hljómfögrum silfurbjöll-
um, sem voru utan á borðstokkn-
um. ‘ ‘ Gling'- giling- gló! Gling-
gling - gió! Gling - giing - gling-
giing - gió!” sögðu silfurbjöllurn-
ar. Það var sönn unun að heyra
það. Það minti Karl litla á sleða-
ferð í tunglsljósi um hávetur í
Manitoba, þegar tveir eldfjörugir
gæðingar ganga fyrir sleðanum,
og bjöllurnar á aktýgjunum
hringla svo mjúkiega og þýðlega,
að unun er á að liiýða; hringla svo
fjörlega og svo glaðlega í nætur-
kyrðinni, að hjarta manns getur
ekki annað en slegið taktinn af á-
nægju, og lioppað af heilsusam-
legri kæti, eins og lieilbrigður
æskumaður á dansleik. ‘ ‘ Iiæ! Hó!
Gling - gló! Gling - gló! Gling -
giing - gló!”
“ Xú veit eg, af liverju menn
liugsa að Santa Claus aki á sleða,”
sagði Karl litli við fóstru sína;
“það er liringiið í bjöllunum þeim
arna, sem veldur því.”
En fóstran þagði og kreisti sam-
an varirnar.
Og um leið og silfurbjöllumar
tóku að hringla, kviknaði á tíu
þúsund rafljósum, sem var fagur-
lega niður raðað um alt loftskip-
ið og út á báða vængi ])ess. Voru
ljósin með alls konar litum, og
mynduðu þau marga regnboga í
kringum alt skipið. Það var dýr-
leg sjón! Aldrei sér maður neitt
svipað því á hreýfimynda-sýning-
um. Ekkert kemst í samjöfnuð
við það, nema sólarlag, þegar það
er allra fegurst.
Eftir að loftskipið hafði brunað
áfram til norðurs nxeð hraða eld-
ingariixnar unx nokkurar mínútur,
liægði það alt í einu á ferðinni og
tók að linita ótal liringa í loftimx.
“Xxi erum við beint yfir norður-
heimskautinu, ” sagði glóhærði
maðurinn og liandlék verkfæri,
sem líktist hornnxæli (theoclolite).
“Það er siður nxiixix að byrja lxér
starf mitt hverja jólanótt og halda
suður yfir Austuíálfu (Asíu) og
alt sxxðui' á suður-heimskautið, og
þaðan aftur yfir vestur-livel jarð-
ar hingað til norðxxr-heimskauts-
ins á ný, og svo heinx til Drauma-
mai’kar. — En nxx skal eg lána þér