Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 76
Ó6 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNJSFÉLAGS ÍSLENDINGA. lendu höfðingjar helztu menn í J»eim landshlutum, sem þeir lögðu undir sig, sverja sér eiða og trygð- ir, sem oftast entust illa og voru ekki til frambúðar. 1264 gekk ísland undir konung, sem síðan gaf landinu lögin, og tók af því skatta. Islendingar byrjuðu að dotta í löggjöf, líkt og átti sér stað með Norðmönnum. Málið, sem þeir töluðu, var enn sama málið, sem er á Islendinga- sögum, Sturlungu og Heims- kringlu, en án efa líkast málinu á Sturlungu, sem er nokkru yngra. Áður en landsmenn fengu friðinn, hafði Snorri Sturluson ritað hin ódauðlegu verk sín, Heimskringlu og Snorra-Eddu, og Sturla Þórð- .arson hafði ritað mikið af Sturl- ungu og sum önnur rit sín, en ýms- ir höfundar skrifað Islendingasög- ur. Við stjómarfars'breytinguna hurfu rósturnar innanlands. Menn hættu að berjast hundruðum eða þúsundum saman liver við annan. Landsmenn tóku á sig náðir, eftir ■60 ára innanlands-óeirðir. — Is- lendingar höfðu fengið friðinn. II. Landsmenn sofna frá stórræðunum. Það, sem vanst við friðinn, var ró innanlands, í samanburði við það, sem áður var. Erlendir menn ýmsir, sem hingað voru sendir eða liingað komu, gjörðu tilraunir til að kúga landsmenn, en yfirgangi þeirra lauk jafnan skjó-tlega, því þeir voru teknir af lífi, eftir að liafa vaðið uppi. nokkurn tíma, oftast st.uttan tíma. Is'Tendingar höfðu fengið yfir sig framkvæmd- arvald, en það var fjarlægt vald, sem vissi lítið hvað liér gerðist. Um innlendar stjórnarráðstafanir almenningi til góðs var ekki frem- ur að tala eftir að landið gekk und- ir konung, fremur en fyrir þann tíma. Skattar og fésektir, sem ekki þurftu til þess að halda Al- þingi uppi'—og ekki voru biskups, kirkju eða klaustra tekjur—gengu í konungssjóð. Skylda konungs- ins var aftur á móti, að lialda uppi lögum og réttindum landsmanna, ha'lda við friði innanlands og sjá um, að minsta kosti fjögur skip sigldu á áii til landsins, því ef all- 'ir korn-innflutningar stöðvuðust, þá stóð hungrið fyrir dyrum. Að minsta kosti hvíldi Jíetta fjarlæga vald létt á landsmönnum, það liafði tæpast bolmagn til að kúga þá, og mun heldur ekki hafa haft neina löngun til þess að stjórna öðru vísi en vel, því IsTendingar gátu þá sagt konungi upp trú og hollustu. ■ Höfðingjarnir liöfðu fengið vald yfir sig, sem hélt yfirgangi þeirra á Sturlungaöldinni niðri, en auk konungsvaldsins óx upp vald kirkj- unnar í landinu. Fyrir 1264 höfðu höfðingjarnir, eða aðall landsins, ávalt brotið biskupsvaldið á bak aftur, hvenær sem þeim þótti við þurfa. Þeir gerðu það, hvort sem biskupinn, eins og Guðmundur góði, eyddi fé stólsins og fór um með rupli og ólögum, eða flakki og sníkjum, eða biskupinn, eins og Þorlákur helgi, vildi vanda um sið- ina og hafði rétt að mæla. Nú varð höfðingjavaldið að lúta kon- ungi, og' kirkjan hóf brátt að sýna vfirg ang við landsmenn. Biskup- arnir voru orðnir voldugustu mennimir í landinu. Þeir sóttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.