Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 63
VINLANDSFBRDIRNAR. 43 um og sagðir voru á Yínlandi; þó •ómögulegt sé að sanna, að sjálft Vínlandsnafnið stafi frá 'þessum sögnum, er liins vegar ekki ólík- legt, að þegar þær urðu kunnar á Islandi, hafi þær verið settar í samband við Vínland og því litað nokkuð lýsingarnar á því og lík- lega verið orsökin til þess, að ‘hið góða’ var bætt við nafnið, því það er ekki upprunalegt, þar sem hvorki Adam né Ari hafa það. En þó mi Nansen þannig skoði Vín- land skröksöguland, neitar hann því ekki, að íslendingar og Græn- lendingar hafi komist til megin- lands Ameríku. Sögnin um fund Leifs, segir hann, verði ekki rakin lengra en til 13. aldar, en það sé margt í Eiríks sögu, Grænlend- ingaþætti og víðar, sem sé órækt vitni um ferðir til Ameríku, og því sé full ástæða til þess að skoða Iielluland og Markland sem veru- leg lönd, er fundin hafi verið þar vestra, og þó hann reyni ekki að staðfæra þau nánar, virðist hann helzt ætla, að þeirra sé að leita á Labradorströndum. En það er undarlegt, að hann skuli telja með- al sannana fyrir landafundunum tilgátuna um uppruna lacrosse- leiksins. Árið 1904 kom Norð- maðurinn Ebhe Iiertzherg fram með þá skoðun, að það mundi vera náinn skyldleikur milli norræna knattleiksins og lacrosse-leiksins.* Nó var það talið af amerískum rit- höfundi, sem rannsakað liafði málið, að lacrosse mundi komin upp meðal Indíána við St. Lawr- vncefljótið og hreiðst þaðan út *) “Nordmændenes gamle Boldspil”, 1 Historiske Skriftcr Tilegnede Ludvig Daae, Kristiania 1904, bls. 186—220. um Ameríku. Því þótti Hertzberg ekki ólíklegt, að Islendingar kjmnu að hafa kent Indíönum þeirn, er þeir komust í kynni við, knattíeik, og væri það uppruni lacrosse- leiksins. En nú eru menn ekki á einu máli um það, livernig nor- ræni knattleikurinn hafi verið. Dr. Björn Bjarnason var þar ann- arar skoðunar en Ilertzberg, og liafa menn alment hallast að skoð- un Björns. Tilgáta Hertzbergs er því ekki einungis ósönnuð, hún er jafnvel harla ólíkleg. Einn af þeim, sem ritað hafa gegn Nansen, er William H. Bab- cock, amerískur lögf ræðingur; hefir hann um langan tíma lagt stund á þetta mél, einkurn í sam- bandi við fornar sagnir um eyjar og lönd í úthafinu og gömul kort. Bók lians, Early Norse visits to North Aemrica, kom út árið 1913. Hann vegur efnið vel og setur það fram skilmerkilega. Hann leggur litla áherzlu á Grænlendinga þátt og hallast helzt, að skoðunum Storms, og tilgátur sínar setur hann frarn með varkárni. Honum þykir líklegast, að Þorfinnur hafi lagt út á Baffinsflóann frá eyjum þeim, sem liggja fyrir landi þar sem Godthaab er nú, og siglt það- an í suður unz hann kom að Lahra- dorströndum, sem þeir nefndu Helluland; vegna eyja og skerja, sem þar er krökt af, liafi þeir svo siglt langt frá landi suður eftir, þar til þeir komust til Newfound- land, er þeir liafi kallað Mark- land, og sé Avalon-skaginn líklega Bjarney, þó aðrar eyjar geti þó komið til greina. Þaðan liafi svo verið farið til Nova Scotia, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.