Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 128
108 TÍMARIT í>JÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. úr sínum hópi, er nefndist Bygð- arstjóri. Viku síðar áttu svo allar Bygðarnefndirnar fumd með sér norður í Sandvík, meðal annars til að kjósa formann og' varaformann fyrir “Nýlenduráðið ”, en Jþað var skipað “Bygðarstjórunum” fjór- um. Nefndist formaður sá “Þing- ráðsstjóri” en liéraðið alt Vatns- þi/ng.1) “Þingráðið” starfaði að: ýms- um málum, sem varðaði almenn- ing. En þau mál- er þá þurfti sam- þykki búenda til, tóku Bygðar- stjórar til meðferðar, hver í sinni heimaþinghá. Þingráðið skipaði meðal annara liluta, að liver karl- maður, er aldur hefði til (21 árs), skyldi árlega leggja til vegagjörða tvö dagsverk eða að öðrum kosti gjalda til héraðsins $2.00: að ekkj- um og inunaða.rleysi ngjum skyldi veittur nægilegur styrkur sér til framfærslu; að ekkjum, er hefðu fyrir ómegð að sjá, skyldi útveg- aður landtökuréttur og þær styrkt- ar til að vinna landið; að fimm manna nefnd sé kvödd til í hverri bygð að hafa eftirlit með hreinlæti og umbúnaði húsa, svo varnað verði eldsvoða o. fl. Stjórnarlög Nýja Islands voru að fullu afgreidd á fundi, er haldinn var 11. janúar 1878 í “Lundi” og eru þá í 18 liðum.2) 1) Til Bygí5arstjóra voru kosnir: í VíðinesbygS, Björn Jónsson frá Ási i Keldu- hverfi; i Árnesbygð, Bjarni Bjarnason frá Daðastööum i Skagafirði; í Fljótsbygð, Jö- hann Briem frá Völlum í Skagafirði; í Mikieyjarbygð, Jón Bergvinsson úr Fljóts- dal i N.-Múlasýslu. Til “pingráSsstjóra” var kjörinn Sigtryggur Jónasson, en til vara, Friðjón Friðriksson. Voru þannig “PingráSsstjórar" valdir, annar úr nyrzta, hinn úr sySsta hluta nýlendunnar. 2) “Framfari”, I. ár, 8. tbl. Stjóruarskipun þessi hélzt til ársins 1887,^) og er alveg einstök í sögu íslendinga vestan hafs. Hverg'i annarsstaðar hefði verið mögulegt að koma slíku við- En nýlendusvæði þetta var Islending- um afmælt og fengið og þar máttu eigi aðrar þjóðir byggja. Nýlend- an lá utan við liið forna Manitoba- fylki, í svo nefndu Keewatin-hér- aði, og náði því eigi sveitalöggjöf fylkisins til þessa bygðarlags. Hvar annars staðar, þar sem ts- lendingar settust að, spratt brátt upp bygð í kring um þá, og lutu þeir þar því í öllum efnum hérlend- um lögum. Þó eigi sé haldið hinum sömu nöfnum á embættum í stjórnar- skipun þessari og tíðkuðust á ís- landi' má þó þekkja, að þau eru öll hin sömu. “Þingið” er eigi ann- að en hið, forna íslenzka sýslu- heiti, og verður þá “Vatnsþing” hið sama og “ Vatnssýsla”, en “Þingráðið” sama sem sýslu- nefnd, en “Þingráðsstjóri” hið sama og sýslumaður. Skifting í “’bygðir” er hin íslenzka skifting í lireppa, verður þá “Bygðar- nefndin” hreppsnefnd og “Bygð- arstjórinn” eigi annað en hrepp- stjóri. Að sjálfsögðu liafa menn þó kunnað þessum nöfnum betur, en hinum eldri, og fundist þau að einhverju leyti frjálslegri; en því mun að mestu hafa ráðið, að flestir þeir menn, er þá fluttu frá íslandi og vestur, munu hafa eftirskilið alla hreppstjóra- og 1) Guðl. Magrnúússon: Landn. ísl. 1 Nýja íslandi Alm. 1899, bls. 37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.