Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 85
ÍSLBNDINGAR VAKNA. 65 ann, sem var í livort skiftið að eins einn einasti maður, sem bæði var forsætisráðherra hjá sjálfum sér og konungur um leið. 1917 var ráðherrunum fjölgað svo að þeir urðu þrír, og í desemlber 1918 gekk í gildi samningurinn um samband- ið milli Islands og Danmerkur, sem er konungsamband eingöngu, eða “personal union”. Með þeim samningi er Is’land lcomið í tölu fullvalda ríkja. 1 pólitíkinni hafa íslendingar lialdið sömu stefnu frá því 1851 og til 1. desember 1918, og unnið góð- an sigur. Það var meira en vana- legur atburður fyrir menn, sem höfðu verið vitandi vits mestan liluta þessara 67 ára, að sjá Is- landsfánann dreginn á stöng á stjórnarráðsbyggingunni og heyra danska herskipið skjóta af fall- byssum sínum til að lieilsa hinu fullvalda ríki. 67 ára hvíldarlaus barátta var til lykta leidd, og frið- urinn var sarninn. Meðan deilan stóð, höfðu bók- mentir landsins blómgast svo, sem að framan er sýnt. Islendingar voru búnir að afla sér mikils f jár, en þá vantaði fólk; það fer svo allsstaðar þar sem miklir fólks- flutningar hafa verið til annara landa. Allar listir voru í fram- þróun. Myndhöggvara listin átti einn frægan myndhöggvara, og einn ef ekki tvo aðra upprennandi listamenn í þeirri grein. Leiklist- in átti 3 eða 4 sanna listamenn og konur í sinni grein. 1 málaralist- inni voru tveir víðkunnir málarar, °g ýmsir upprennandi að auki. Músíkin átti tvö eða þrjú þekt tón- skáld, og aðrir eru að sigla upp í kjöifarið. Landið átti sportsmann, sem hafði borið nafn þess víðs- vegar með sér um heiminn, og fjölda ungra manna, sem iðkuðu þær íþróttir. Islendingar voru vaknaðir af svefninum langa í flestum greinum og gengu heim til sín um daginn með glaðvakandi meðvitund um sjálfa sig og ætt- jörðina. -o SVAR BLLINNAR. Eftir Guðrúnu skáldkonii hórSardóttur. frá Valsliamri. Hefi eg hvorki hár né tönn, Holds er burtu litur, Nístir mig í ógnar önn Elli kaldur þytur. Þröng er leiö á þyrni stig, Þrymur rauna bára, Sannarlega séröu mig Sjötígi og fjögra ára. Fellur í stormi fúin eik, Færist á mig dómur, Líöur senn á lífsins kveyk, Lampinn fjörs er tómur. Hefi eg það í hljóði lágt, Horfir fæzt til þrifa, Eg á stundum býsna bágt Að berjast við að lifa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.