Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 107
“ SANTA CLAUS ” 87 “Sussu, nei. — Eg kæmist ekki nema um sextíu mílur enskar á klukkustundinni, meS ])ví að aka í bifreiS; og eg’ yrSi aS þræSa rennisléttar akbrautir. — Eg skal segja þér, ungi Islendingur, hvern- ig eg ferSast á jólanótt. Eg fer í dálitlu loftfari, sem heitir Huginn. ÞaS fer um tuttugu og fimm þús- tmd mílur á einni klukkustund. ÞaS svífur meS mig um hundraS mílur fyrir ofan jörS. Og þegar eg er koim'rm svo liátt í loft upp, tek eg geisla-vélina mína og sendi ó- tal geisla ofan á hvert hús, sem eg svíf yfir. ” “Eru þaS X-geislar?” “Snmir kalla þá Xmas-geisla; en aS réttu heita þeir jóla-geislar. — Og meS hverjum geisla fer ósk frá mér til hinna sofandi barna, sem eiga heima í húsinu. En aS morgni, þegar börnin vakna, er óskin orSin aS einhverjum falleg- um hlut, eSa einhverju liappi, sem gleSur börnin á jóladaginn,. Og vélin getur sent heila billjón af þessum dásamlegu undra-geislum til jarSar í einu; svo ekki getur hjá því fariS, aS fleiri .eSa færri óskir komi í hvert einasta hús. Eg fer á hálfri klukkustund beina leiS frá einu lieimskauti til annars, og sendi geislana sex þúsund mílur til beggja lianda, svo geisla- straumurinn er um tólf þúsund mílur á breidd. Eg get því komiS jólageisla inn á hvert einasta heimili á jarSarhnettinum " á ein- um sextíu mínútum, ef eg vil. En af því, aS jólanóttin kemur ekki á sama tíma sólarhringsins yfir öll lönd, þá verS eg aS fara hægara meS köflum.” “ÞaS er víst gaman aS ferSast á loftskipi,” sagSi Karl litli.. “Sumum þykir þaS. — Viltu koma meS mér í nótt?” “ÞaS vil eg gjarna. ” “FarSu þá í fötin, og flýttu þér. ’ ’ Karl litli lét ekki segja sér þaS tvisvar. Hann klæddi sig í skyndi og aS lítilli stundu liSinni var hann ferSbúinn. Gengu þeir Karl litli og glóhærSi maSurinn út í aldin- garSinn fagra. Þar var dálítiS loftskip, sem var fagurt og gjört af miklum liagleiki ÞaS var í lausu lofti, fáein fet frá jörSu, og ruggaSi ofur-hægt í andvaranum, eins og hafskip, er liggur viS ak- keri á lygnum firSi og hreyfist af hægum lognöldum, sem koma frá úthafinu.. Loftskip þetta var meS dálítiS öSru lagi en nú tíSkast. ÞaS var eins og afar-stór fugl langt til aS sjá, og vængirnir voru í lögun eins og svölu-vængir og ákaflega stórir. Yoru vængirnir lireyfSir af lítilli en mjög einkennilegii vél, sem var í miSju skipinu. Og gekk vélin af afli, sem enn er alveg ó- þekt í Mannheimum. En á Di’auma- mörk er þaS kallaS “ljósvaka- afl” eSa “Ijósmagn.” Þegar Karl litli hafSi virt loft- skipiS fyrir sér um fáein augna- blik, gekk hann á eftir glóhærSa manninum upp kaSalstiga, sem lá út af borSstokk skijisins og niSur á grundina. Og fóru þeir á þann hátt um borS. En rétt í því, aS Karl steig inn fyrir borSstokkinn, sá liann aS fóstra hans var þar komin. Hún tók í hönd lians og var nokkuS alvarleg á svipinn. “Eg verS meS drengnum á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.