Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 107
“ SANTA CLAUS ”
87
“Sussu, nei. — Eg kæmist ekki
nema um sextíu mílur enskar á
klukkustundinni, meS ])ví að aka
í bifreiS; og eg’ yrSi aS þræSa
rennisléttar akbrautir. — Eg skal
segja þér, ungi Islendingur, hvern-
ig eg ferSast á jólanótt. Eg fer í
dálitlu loftfari, sem heitir Huginn.
ÞaS fer um tuttugu og fimm þús-
tmd mílur á einni klukkustund.
ÞaS svífur meS mig um hundraS
mílur fyrir ofan jörS. Og þegar eg
er koim'rm svo liátt í loft upp, tek
eg geisla-vélina mína og sendi ó-
tal geisla ofan á hvert hús, sem eg
svíf yfir. ”
“Eru þaS X-geislar?”
“Snmir kalla þá Xmas-geisla;
en aS réttu heita þeir jóla-geislar.
— Og meS hverjum geisla fer ósk
frá mér til hinna sofandi barna,
sem eiga heima í húsinu. En aS
morgni, þegar börnin vakna, er
óskin orSin aS einhverjum falleg-
um hlut, eSa einhverju liappi, sem
gleSur börnin á jóladaginn,. Og
vélin getur sent heila billjón af
þessum dásamlegu undra-geislum
til jarSar í einu; svo ekki getur
hjá því fariS, aS fleiri .eSa færri
óskir komi í hvert einasta hús. Eg
fer á hálfri klukkustund beina leiS
frá einu lieimskauti til annars, og
sendi geislana sex þúsund mílur
til beggja lianda, svo geisla-
straumurinn er um tólf þúsund
mílur á breidd. Eg get því komiS
jólageisla inn á hvert einasta
heimili á jarSarhnettinum " á ein-
um sextíu mínútum, ef eg vil. En
af því, aS jólanóttin kemur ekki á
sama tíma sólarhringsins yfir öll
lönd, þá verS eg aS fara hægara
meS köflum.”
“ÞaS er víst gaman aS ferSast
á loftskipi,” sagSi Karl litli..
“Sumum þykir þaS. — Viltu
koma meS mér í nótt?”
“ÞaS vil eg gjarna. ”
“FarSu þá í fötin, og flýttu
þér. ’ ’
Karl litli lét ekki segja sér þaS
tvisvar. Hann klæddi sig í skyndi
og aS lítilli stundu liSinni var hann
ferSbúinn. Gengu þeir Karl litli
og glóhærSi maSurinn út í aldin-
garSinn fagra. Þar var dálítiS
loftskip, sem var fagurt og gjört
af miklum liagleiki ÞaS var í
lausu lofti, fáein fet frá jörSu, og
ruggaSi ofur-hægt í andvaranum,
eins og hafskip, er liggur viS ak-
keri á lygnum firSi og hreyfist af
hægum lognöldum, sem koma frá
úthafinu.. Loftskip þetta var meS
dálítiS öSru lagi en nú tíSkast. ÞaS
var eins og afar-stór fugl langt til
aS sjá, og vængirnir voru í lögun
eins og svölu-vængir og ákaflega
stórir. Yoru vængirnir lireyfSir
af lítilli en mjög einkennilegii vél,
sem var í miSju skipinu. Og gekk
vélin af afli, sem enn er alveg ó-
þekt í Mannheimum. En á Di’auma-
mörk er þaS kallaS “ljósvaka-
afl” eSa “Ijósmagn.”
Þegar Karl litli hafSi virt loft-
skipiS fyrir sér um fáein augna-
blik, gekk hann á eftir glóhærSa
manninum upp kaSalstiga, sem lá
út af borSstokk skijisins og niSur
á grundina. Og fóru þeir á þann
hátt um borS. En rétt í því, aS
Karl steig inn fyrir borSstokkinn,
sá liann aS fóstra hans var þar
komin. Hún tók í hönd lians og
var nokkuS alvarleg á svipinn.
“Eg verS meS drengnum á þessu