Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 32
Geislinn. Eftir Kristinn Stefánsson. Ofur lítill, lófastór, ljómandi blettur, eins og svolítil sólar-ey, er ljósgeislinn, seni morgunsólin varpar inn með gluggatjaldinu, á vegginn, fyrir ofan rúmið mitt. Sólar-ey,------ Geislinn er orðinn að eyju og veggurinn umhverfis hann að hafi. Eg horfi á litlu, ljósu eyna mína. Það ganga smámsaman vfir liana dölkkar öldur, þá daprast hún, en þess á milli er hún gióbjört eins og fröl'sið. Það eru skýjaskugg- arnir, sem, einnig hér, líða yfir Iþetta ljóssins land. ímynd eylandsins ljósa, ert þú, ársólar ljósgeislinn ljúfi. Þú minnir á ættlandið æsku- minninganna, með dalina barma- fulla af júní-sólskini og lieiðan daghimin yfir lieiðum fjöllum. Liðnir dagar renna upp í röð, með l'ífi og litbreytingu. Leiksviðiu, daladrengsins, blasa við hugar-sjónum og hláturinn létta bergmála björgin. Smala- birgið er að vísu lirunið, en fegurð fjallsins breiðir enn þá út faðm- inn og segir: ‘ ‘ Vertu velkominn! ’ ’ Litli lækurinn, tær eins og fals- laus trygð, lioppar enn þá um lyngi vaxna heiðardragið, og nið- urinn líður rólega, blíðl'ega upp til næstu háfjalla og rödd í lionum -segir: “Þessi staður lieyrði hjartaslög þín, fyrir -mörgum ár- um, þar sem mætast lækjarniður og lóukvak.” Ljúfur og þíður andblær leggur inn dalina með lieiilsan frá liafinu. Og hvönnin linegir liöfuðið í gil- hvamminum græna. Fvrir handan fjallið liggur sjórinn stálgrár, eins og ógurlega stór hringabrynja, til hvatar og stælingar því lífsafli, sem trúir á mátt sinn og megin. Þunglyndislegur raunasvipur livílir yfir sveitinni, mók-blandinn og deyfðarlegur, eins og þreytu- svipur uppgefins manns. Þar niðri eru enn fáir komnir á fætur, til þess að dást að dýrð landsins síns. Túnin -langa til að leggja undir sig holtin, ræktarlaus og öskugrá. Þau langa til þess að þenja sig út að landamerkjum. Þau kalla hljóðlausri röddu inn í bæina á hjálp, en þaðan kernur ekkert svar. Og holtin góna grett út í sólskinið og kæra sig kollótt. Þau eru vana- föst og láta ekki undan síga fyrir- varalaust. Fögur og látlaus söng rödd órnar neðan frá hlíðinni. Þar er brot af liinni nýju kvn- slóð, nokkrir unglingar, sem liöfðu komist út, — út í morgunloftið tárhreina, og f-engust ekki -til þess að sofa lengur. Hugir þeirra eru eins og víð- sýnið og vonirnar, sem sumardag- ur ofinn í skin og skúr, en heitar af hjartablóði söngsins. Og það er eins og klettarnir taki fegins- hendi móti söngnum og morgun- sólskininu. Því þeir endurhljóma l.jóðið skýrt og greinilega. Skal það ekki líka berast niður til bæjanna? Eg vildi það vekti þá, sem sofa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.