Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 119
bJÓDRÆKNISSA M TÓIC 9!) allega má segja að tilheyri þjóð- ræknis-samtökum Islendinga, þá verða þau mörg. Fjrrst og fremst her að telja öll þau verk, er á ein- hvern hátt stuðla að viðha'ldi þjóð- arinnar og varðveita hjá henni þau einkenni í tungu og trú, hátt- um og siðum, sem henni eru eigin- leg. Þá verður og að telja þau samtök, er eiga að miða að því, að hefja hana til frægðar og frama á einn eður annan liátt og skapa virðingu fyrir henni bæði út á við og inn á við. Enn fremur ber að telja þau samtökin líka, er stofnuð eru til þess að auka krafta hennar, bæði á andlega og efnislega vísu, svo henni verði auðveldari barátt- an fyrir tilverunni og hún fái. hald- ið lilut sínum, við hvað sem er að etja. Undir fyrsta liðinn heyrir alt það, sem unnið liefir verið til viðhalds og útbreiðslu ísl. tungu, með útgáfu og samningi rita, bóka og blaða, enn fremur allur andlegur félagsskapur, er að ein- hverju leyti er grundvallaður á þeim hugsjónum, er náð höfðu að festa rætur í liuga þjóðarinnar; allur sá félagsskapur, er stutt hef- ir að lestri íslenzkra bóka og rita, og iuá tilnefna í því sambandi lestrarfélögin mörgu; öTl sarntök, stór og smá, með að veita börnum og unglingum tilsögn í að lesa og skilja móðurmál sitt; allan þann félagsskap, er haft hefir það að markmiði, að sameina alla í eitt allsherjar félag, er byggir á þjóð- legum grundvelli, — og svo ótai- ntargt fleira. Undir annan lið heyrir alt. það, er Islendingum hér hefir auðnast að gjöra sér til sæmdar og virðingar, hverjum fyr- ir sig eða sameiginlega; sú virð- ingarstaða, sem þeim hefir hlotn- ast í þjóðiífinu hérlenda, mentun, tiltrú, opinber umboð og alt, er hafið hefir þá til sannra metorða. Undir þriðja og síðasta lið heyr- ir ]iað, sem þeir hafa gjört til þess að tryggja framtíð sína hér í landi, á efnalega og andlega vísu; grund- völlurinn, sem þeir hafa lagt undir framhaidandi mentun og framför niðja sinna, og er því eigi að neita, að þar er um minst og fátæklegast starf að ræða. Þar verður ekki bent á neitt verulegt verk, er unn- ið hefir verið. Að vísu er efna- hagur margra sæmilegur, en engir eru stórefnamenn. Stór fyrirtæki liafa engir rneð höndum, og rnenn- ingarstofnanir, er geymt geti og ávaxtað þjóðararfinn eru engar að nefna. Er það verk enn óunn- ið, en ber eigi ógjört að láta. Við ríkis- og fylkis-háskóla iandsins, á þeim svæðum, iþar sem Islend- ingar búa, hefði fyrir löngu átt að vera stofnuð kennaraembætti, vel skipuð, í norrænum og íslenzkum fræðum, sögu og bókmentum, og liefði það átt að vera innanliand- ar, ef um það liefði verið skeytt. Þetta myndi, fremur flestu öðru, tryggja framtíð íslenzkrar tungu í Vesturheimi og þar með haTda ó- slitnu sambandi við ættjörðina um ótalin ár. — En þetta er ldutverk næstkomandi ára og verður sjálf- sagt vei og rækilega af hendi leyst. Sem vikið hefir verið að, hefj- ast þjóðræknissamtök meðal Is- lendinga strax og liingað kemur, þótt sumt af þeim félagsskap, er myndaðist snemma á árum, ætti eigi langan aldur. En þótt öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.