Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 119
bJÓDRÆKNISSA M TÓIC
9!)
allega má segja að tilheyri þjóð-
ræknis-samtökum Islendinga, þá
verða þau mörg. Fjrrst og fremst
her að telja öll þau verk, er á ein-
hvern hátt stuðla að viðha'ldi þjóð-
arinnar og varðveita hjá henni
þau einkenni í tungu og trú, hátt-
um og siðum, sem henni eru eigin-
leg. Þá verður og að telja þau
samtök, er eiga að miða að því, að
hefja hana til frægðar og frama á
einn eður annan liátt og skapa
virðingu fyrir henni bæði út á við
og inn á við. Enn fremur ber að
telja þau samtökin líka, er stofnuð
eru til þess að auka krafta hennar,
bæði á andlega og efnislega vísu,
svo henni verði auðveldari barátt-
an fyrir tilverunni og hún fái. hald-
ið lilut sínum, við hvað sem er að
etja. Undir fyrsta liðinn heyrir
alt það, sem unnið liefir verið til
viðhalds og útbreiðslu ísl. tungu,
með útgáfu og samningi rita,
bóka og blaða, enn fremur allur
andlegur félagsskapur, er að ein-
hverju leyti er grundvallaður á
þeim hugsjónum, er náð höfðu að
festa rætur í liuga þjóðarinnar;
allur sá félagsskapur, er stutt hef-
ir að lestri íslenzkra bóka og rita,
og iuá tilnefna í því sambandi
lestrarfélögin mörgu; öTl sarntök,
stór og smá, með að veita börnum
og unglingum tilsögn í að lesa og
skilja móðurmál sitt; allan þann
félagsskap, er haft hefir það að
markmiði, að sameina alla í eitt
allsherjar félag, er byggir á þjóð-
legum grundvelli, — og svo ótai-
ntargt fleira. Undir annan lið
heyrir alt. það, er Islendingum hér
hefir auðnast að gjöra sér til
sæmdar og virðingar, hverjum fyr-
ir sig eða sameiginlega; sú virð-
ingarstaða, sem þeim hefir hlotn-
ast í þjóðiífinu hérlenda, mentun,
tiltrú, opinber umboð og alt, er
hafið hefir þá til sannra metorða.
Undir þriðja og síðasta lið heyr-
ir ]iað, sem þeir hafa gjört til þess
að tryggja framtíð sína hér í landi,
á efnalega og andlega vísu; grund-
völlurinn, sem þeir hafa lagt undir
framhaidandi mentun og framför
niðja sinna, og er því eigi að neita,
að þar er um minst og fátæklegast
starf að ræða. Þar verður ekki
bent á neitt verulegt verk, er unn-
ið hefir verið. Að vísu er efna-
hagur margra sæmilegur, en engir
eru stórefnamenn. Stór fyrirtæki
liafa engir rneð höndum, og rnenn-
ingarstofnanir, er geymt geti og
ávaxtað þjóðararfinn eru engar
að nefna. Er það verk enn óunn-
ið, en ber eigi ógjört að láta. Við
ríkis- og fylkis-háskóla iandsins,
á þeim svæðum, iþar sem Islend-
ingar búa, hefði fyrir löngu átt að
vera stofnuð kennaraembætti, vel
skipuð, í norrænum og íslenzkum
fræðum, sögu og bókmentum, og
liefði það átt að vera innanliand-
ar, ef um það liefði verið skeytt.
Þetta myndi, fremur flestu öðru,
tryggja framtíð íslenzkrar tungu
í Vesturheimi og þar með haTda ó-
slitnu sambandi við ættjörðina um
ótalin ár. — En þetta er ldutverk
næstkomandi ára og verður sjálf-
sagt vei og rækilega af hendi leyst.
Sem vikið hefir verið að, hefj-
ast þjóðræknissamtök meðal Is-
lendinga strax og liingað kemur,
þótt sumt af þeim félagsskap, er
myndaðist snemma á árum, ætti
eigi langan aldur. En þótt öllum