Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 93
ÍSLAND FULLVALDA RÍKI. 73 lausa og fátæka- iþjóðin? 3.) Eru uokkur líldndi til, aS ísleuzku þjóð- inni líði betur, að bún verði nieiri menningiaiþjóð, þó hún -sé nú köll- uð fullvalda þjóð? Þessuni spuming'um vil eg nú reyna að svara, og bið lesendurna að virða á bægra veg, þótt svarið verði lauslegt. Nærri 18 ára fjar- vena mín frá föðurlandi niínu gjör- ir mér dálítið örðugt, og skortur á heimildarritum, einkum hagskýrsl- um, frá Islandi, em mér slæmur þröskuldur í vegi. En eg treysti góðgirni lesendanna og að þeir leiðrétti, sem betur vita og finst eg ekki fara með rétt mál. Svar mitt við tveimur fyrstu spurniug'unum verður bæði ját- andi og neitandi. Island er sama kalda landið, nieð sömu byljunum, fannkyngjunum og hafísbreiðuu- um í harðindaárunum, eins og ver- ið hefir. Það er nú “Islands lag”: “Heyrið brim á björgum svarra, bylji þjóta, svipi snarra— Islands er það lag.” Svo kvað Grírnur Thomsen um Is- land og það lag mun hljóma bæði í kvæði Gríms og náttúrunni. með- an ísland rís úr isæ. En hinu má heldur ekki gleyma, að á Islandi koma mörg góð ár, sem um er sagt með réttu, að ágætisár séu “bæði til lands og sjávar.”— En íslenzka þjóðin er ekki sama þjóð, eins og hún var fyrir 100 árum, og ekki eins og liún var fyrir 50 eða 20 árum. Hún er nú vaknandi þjóð. Framtakssemi og starfsþróttur hennar hefir aukist, — og þjóðar- eignin stórum aukist. Þjóðimii liefir bæst víðsýni. Það liafa vakn- að hjá henni ný öfl, «em sýna sig í andlegum og verklegum fram- kvæmdum. Þjóðin h’efir gjört sér nýja og betri grein fyrir kostum lands og lýðs heima fyrir, og hún liefir opnað augu sín fyrir því, sem er að gjörast hjá öðrum þjóð- um, reiðubúin til að taka það til eftirdæmis, að því leyti sem við á íslenzka hagi. Þjóðarauðurinn hefir aukist svo mikið, að nú er talað um miljónir, jafnvel tugi miljóna, þegar verið er að ræða um að efla framför landsins, þar sem áður þótti ganga goðgá næst, að nefna 100 þúsundir. Þriðju spurningunni, hvort Is- lendingum muni líða betur, hvort þeir muni verða meiri menningar- þjóð fyrir fullveldið, henni svara eg frá mínu sjónarmiði hiklaust játandi, og það er ekki spádómur. Það er fortíðar-reynslan, sem sannar það. Því hún -sýnir, að í livert sinn, sem íslenzka þjóðin slepti valdi sínu í erlendar hendur, og hvenær sem erlenda valdið gat liert á þrælatökum sínum á hinni íslenzku þjóð, þá dofnaði sjálf- stæðis-tilfinning og ábyrgðar-til- finning þjóðarinnar, framvæmdin innanlands þverraði og fátækt, hjá- trú og vesalmenska diafnaði og þróaðist. En þegar íslenzka þjóð- in fór að vakna og gat höggvið af sér ófrelsisböndin smátt og smátt í stjórn og verzlun, þá jókst fram- förin, starfsþrótturinn, víðsýnið og ábyrgðartilfinningin. - Öll liin verklega framför, sem orðið hefir á Islandi, að mun, hefir fram- kvæmd verið síðan þjóðin fékk fjárforráð og löggjafarvald 1874. Þótt hægt færi fyrst, af því svo mitíum hluta af þjóðarþrótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.