Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 93
ÍSLAND FULLVALDA RÍKI.
73
lausa og fátæka- iþjóðin? 3.) Eru
uokkur líldndi til, aS ísleuzku þjóð-
inni líði betur, að bún verði nieiri
menningiaiþjóð, þó hún -sé nú köll-
uð fullvalda þjóð?
Þessuni spuming'um vil eg nú
reyna að svara, og bið lesendurna
að virða á bægra veg, þótt svarið
verði lauslegt. Nærri 18 ára fjar-
vena mín frá föðurlandi niínu gjör-
ir mér dálítið örðugt, og skortur á
heimildarritum, einkum hagskýrsl-
um, frá Islandi, em mér slæmur
þröskuldur í vegi. En eg treysti
góðgirni lesendanna og að þeir
leiðrétti, sem betur vita og finst
eg ekki fara með rétt mál.
Svar mitt við tveimur fyrstu
spurniug'unum verður bæði ját-
andi og neitandi. Island er sama
kalda landið, nieð sömu byljunum,
fannkyngjunum og hafísbreiðuu-
um í harðindaárunum, eins og ver-
ið hefir. Það er nú “Islands lag”:
“Heyrið brim á björgum svarra,
bylji þjóta, svipi snarra—
Islands er það lag.”
Svo kvað Grírnur Thomsen um Is-
land og það lag mun hljóma bæði
í kvæði Gríms og náttúrunni. með-
an ísland rís úr isæ. En hinu má
heldur ekki gleyma, að á Islandi
koma mörg góð ár, sem um er sagt
með réttu, að ágætisár séu “bæði
til lands og sjávar.”— En íslenzka
þjóðin er ekki sama þjóð, eins og
hún var fyrir 100 árum, og ekki
eins og liún var fyrir 50 eða 20
árum. Hún er nú vaknandi þjóð.
Framtakssemi og starfsþróttur
hennar hefir aukist, — og þjóðar-
eignin stórum aukist. Þjóðimii
liefir bæst víðsýni. Það liafa vakn-
að hjá henni ný öfl, «em sýna sig í
andlegum og verklegum fram-
kvæmdum. Þjóðin h’efir gjört sér
nýja og betri grein fyrir kostum
lands og lýðs heima fyrir, og hún
liefir opnað augu sín fyrir því,
sem er að gjörast hjá öðrum þjóð-
um, reiðubúin til að taka það til
eftirdæmis, að því leyti sem við á
íslenzka hagi. Þjóðarauðurinn
hefir aukist svo mikið, að nú er
talað um miljónir, jafnvel tugi
miljóna, þegar verið er að ræða
um að efla framför landsins, þar
sem áður þótti ganga goðgá næst,
að nefna 100 þúsundir.
Þriðju spurningunni, hvort Is-
lendingum muni líða betur, hvort
þeir muni verða meiri menningar-
þjóð fyrir fullveldið, henni svara
eg frá mínu sjónarmiði hiklaust
játandi, og það er ekki spádómur.
Það er fortíðar-reynslan, sem
sannar það. Því hún -sýnir, að í
livert sinn, sem íslenzka þjóðin
slepti valdi sínu í erlendar hendur,
og hvenær sem erlenda valdið gat
liert á þrælatökum sínum á hinni
íslenzku þjóð, þá dofnaði sjálf-
stæðis-tilfinning og ábyrgðar-til-
finning þjóðarinnar, framvæmdin
innanlands þverraði og fátækt, hjá-
trú og vesalmenska diafnaði og
þróaðist. En þegar íslenzka þjóð-
in fór að vakna og gat höggvið af
sér ófrelsisböndin smátt og smátt
í stjórn og verzlun, þá jókst fram-
förin, starfsþrótturinn, víðsýnið
og ábyrgðartilfinningin. - Öll liin
verklega framför, sem orðið hefir
á Islandi, að mun, hefir fram-
kvæmd verið síðan þjóðin fékk
fjárforráð og löggjafarvald 1874.
Þótt hægt færi fyrst, af því
svo mitíum hluta af þjóðarþrótt-