Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 33
Þjóðararfur og þjóðrækni. Eftir séra G. Guttormsson. [NN lief ði eg- viljað vera ;Sur fyrir efninu, sem á r bent, er eg var beðimi um flínur þessar — maður til að leysa verkið svo af bendi, að um munaði. M|ætti eg tala eins og sá, er vald hefir, um framtíð íslensks þjóðernis hér í álfu; mætti eg ráða rún örlaganna sjálfum mér og öðr- um í vil, og færa löndum mínum g'óðar fregnir og sannar af æfi- brautinni fram undan, þá væri óskasteinninn kominn í mínar hendur. En því miður hefi eg ekki eignast þann dýrgrip enn, né heldur er eg svo spámannlega vax- inn, að eg treysti mér til að segja mikið um óorðna liluti. Og þó er það einmitt framtíðin, sem aðallega er um að liugsa í sambandi við þetta, mál um við- liaild vestur - íslenzks þjóðernis. Fyrir liana gerum vér það, sem gert verður í því máli; og það sem vér látum ógert, verður hennar tap. En hún krefur annars frern- ur en lófalesturs. Ókonmir tímar munu fara sinna ferða fyrir spám öllum og draumórum, en fyrir ráð- mn og dáð munu þeir hera meiri virðingu. Hvort sem fyrir oss liggur að hreppa hagstæð veður eða mótvinda, þá er svo mikiS víst, aÖ ef vér leggjuan árar í bát nú, uða tökum ranga stefnu, þá er öll von úti. Ef vér því viljum, að eitthvað íslenzkt fái að lifa hér, þá þurfum vér að gjöra sjálfum oss sem allra glöggasta grein fyrir því, hvað það er, sem lífgjafar er vert og hvers vegna, og í íiverjum anda vinna skuli að viðhaldinu. Svo verÖur auðvitað höndin að fylgja liuganum. Um þetta efni vildi eg fara nokkrum orðum — hvað það sé, sem réttur leyfir og skylda krefur í þjóðernismálinu, og hvað undir þurfi að búa viðleitni vorri í þeim sökum, svo vel sé. AÖrir hafa rit- að vel um efnið áður, og verður því erfitt að bera hér eintómt ný- næmi á borð fyrir lesandann; en málið er mikilvægt og þarf að ræðast sem allra mest út í æsar og skoðast frá öllum hliðum. Geti eg nú lagt fram eitthvað nýtilegt, jafnvel þótt ekki væri nema það, að dusta rykiÖ af einhverri gam- alli og góðri hugsun, þá fyndist mér sjálfum betur farið en heima setið. Ekki er vert. að kippa sér upp við það, þótt mjög skifti í tvö liorn um álit manna á þessu máli. öfg- ar gjöra vart við sig í öllum álita- málum, og ekki er einber skaði skeður, þótt þeim lendi sarnan ann- an sprettinn. Þær minna mig á kvörnina (frótta, sem ambáttirnar tvær voru látnar mala gullið í fvr- ir Fróða konung, — en sungu söng sinn á meðan. Þegar tveirn skoð- unum andvígum lendir saman, þá finst. mér oft eins og þar sé komn- ar skessurnar Fenja og Menja; orðasennan er Gróttu-söngur þeirra; en út á milli urgandi kvarnarsteinanna, sem eru öfgar tveggja hliða, hreytist svo gull- dustið, Fróða-mjöl sannleikans, svo fínt og sein-unnið, að enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.