Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 83
ISLBNDINGAR VAKNA. 63 fremur torskilinn, og minnir oft á danska skáldið Schark-Staffelt, þó liann stæli hann alls ekki. Þeim svipar að ýmsu leyti saman, Steph- ani Gr. Stephanssyni og Einari Benediktssyni, þótt þeir búi livor á sínum helmingi hnattarins. — Þessum línuni er þangað ætlað, sem ekki þarf aS lýsa Stephani G. Stephanssvni nákvæmar. Islendingar hafa ekki numiÖ staðar við 'ljóðlist og skáldsögur, þeir liafa einnig lagt fyrir sig leik- ritgerð, eins og að framan lief- verið sýnt. Sigurður Pétursson lét leika “Hrólf” eftir sig í i'atínu- skólanum á Hólavelli 1. des. 1795. Auk Hrólfs samdi liann “Narfi”, sem Rask lék í hér á landi. Næsta leikritaskáldið varð Matth. Joch- umsson, og er lians rita getið áð- ur. Næst honum kom IndriÖi Ein- arsson, og eftir liann eru 4 leikrit prentuð. Þá Þorsteinn Egilsson, sem hefir samið tvö leikrit. Þá Guðmundur Magnússon, sem áður er getið. Þá Jóhann Sigurjóns- son, sem hefir samið “Fjalla- Eyvind”, sem nú er frægt leikrit orðið og hefir farið víða um Þýzkaland og Norðurlönd. Hann samdi þar á undan “Bóndann á Hrauni” og síðar “Galdra-Loft” og “Mörð”; síðasta leikritið hefir ekki komið út á íslenzku enn þá. Jóhann Sigurjónsson var í sumar, þegar hann dó, álitinn mesta ieik- ritaskáld á Norðurlöndum. Næst á eftir honum kom f ram Guðmund- ur Kamhan, sem samdi Iiadda- Padda, er fékk óblandað lof beztu listdómara í Danmörku, og “Konga glimen” og “Guld”, sem hvorug hefir komið út á íslcnzku, þótt “Konungsglíman” hafi verið leikin hér. Hjá 90,000 manns eru þetta mikl- ar bókmentir að vöxtunum, en það eru gæðin, sem alt er komið undir. Eámenn þjóð er afar tilfinninga- næm fyrir áliti útlendinga, og ef lagður er mælikvarði útlendinga á íslenzkar bókmentir, þá höfum vér fulla ástæðu til þess að miklast af þeim. Betri mælikvarða, en þýð- ingar erlendra manna á íslenzkum bókum og kvæðum er naumast liægt að benda á. Enginn erlend- ur maður leggur verk í það að þýða kvæði eða skáldrit, sem hann álítur lítils virði; ])að er að vinna fyrir gýg, og vita það fyrir fram. Töluverðu af kvæÖum ljóðskáld- anna eftir dag Jóns Þorláksson- ar liefir verið snúið á dönsku og þýzku. Og ýmsar af sög-um Guð- mundar Magnússonar liafa verið þýddar á dönsku, ein eða tvær smá- sögur á frönsku og eitthvað liefir komið út á ensku. “Piltur og Stúlka” hefir verið þýdd á mörg mál, þar á meðal á liollenzku. Skáldsögur eftir Einar H. Kvaran hafa verið þýddar á þýzku, dönsku, ný-norrænu, sænsku og bömisku. “Fjalla-Eyvindur” Jólianns Sig- urjónssonar liefir verið þýddur á sænsku og þýzku, þótt mér sé ekki kunnugt um, að hann liafi komið út á þýzku, og á norsku. ‘ ‘ Galdra- Loftur” hefir verið þýddur á sænsku. Höfundurinn skrifaði bæði ritin upphaflega á dönsku, og því er ekki talað um danska þýð- ingu hér. “Sverð og bagall” Ind- riða Einarssonar hefir verið þýdd- ur á dönsku, þýzku og ensku. “Ný- ársnóttin” að eins á þýzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.