Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 116
96 TÍMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. Jóns. Þá brauzt eittlivað um í huga hans, s'em hann skildi ekki til fulls. Islenzkar vornætur, ís- lenzk víðsýni, íslenzkir æsku- draumar gægðust fram íir fylgsn- um hugans. Fossniður og fugla- söngur bárust honum til eyrna innan úr hans eigin sál. En véla- skröltið, erfiðið og þreytan þurk- uðu þetta fljótt- úr huga lians, og sama hugsanaleysis kyrðin færð- ist yfir liann aftur. Mörg ár liöfðu liðið svona, frá því Jón fluttist vestur. IJann hafði nýlega liaft vistaskifti. Verksmiðjan, sem hann vann nú á, lá í útjaðri borgarinnar og var skógarbelti á aðra hönd, 'en hinu- megin sá út yfir borgina. Jón sat úti í glugga á þeirri lilið bygging- arinnar, sem að skóginum vissi. Hann hafði matarskrínu sína fyr- ir framan sig og snæddi miðdegis- verð. Vélarnar snerust og skröltu eftir vanda. Alt í einu stöðvuð- ust iþær allar í einu, eins og gripið hefði verið um þær m'eð ósýnilegri hendi. En það var 'þó ekki, lífæð þeirra, rafmagnsþráðurinn, liafði slitnað, og nú stóðu þær hreyf- ingarlausar og gláptu á mann eins og steinrunnin tröll. Jón hélt á- fram að matast. En alt í einu stanzaði liann, eins og hann hefði líka steinrunnið. Hann sat nokk- ur augnablik án þess að hreyfa legg eða lið. Svo lagði hann frá sér nestið, starði út í skóginn og lilustaði. Honum 'bárust nú til eyrna raddir úr skóginum, radd- ir, sem vélaskröltið liafði áður borið ofur liði. Það voru raddir vorsins; fuglasöngur og og þytur voi’blæsins í trjágreinunum. Jón tók hatt sinn og gekk út. Hann gekk fram hjá húsinu, þar sem gufukatlar verksmiðjanna voru í. Þar sátu samverkamenn hans á kolabyngnum og reyktu pípur síu- ar og vindlinga. Annai’S staðar máttu þeir ekki reykja. Þeir töl- uðu um kappreið mikla, senx franx liafði farið daginn áðxxr einhvers staðar suður í Bandaríkjum. Blöð- in liöfðu skýrt frá því með feitxx letri og fögrunx orðuin, að can- adisk hryssa, brúnskjótt að lit, hefði unnið þar frægan sigTir. Þessi dagui*, sem nú var að líða, var einnig mikill nxerkisdagur — kapphlaup átti fram að fara í Nexv York. Voru það drengir tveir. senx ætluðxx að rejrna sig, var ann- ar frá Canada og særnd og heiður laixdsins var nxx komin undir fct- finxi lians og þolgæði. Og aliur liinn mentaði heimur stóð á öxid- inni yfir úrslitunum. Jón hélt á- fram og stefndi til skógarins. — “Sjáum gxxmla John, hann ætlar að fara að tína blóm”, sagði einn af kunningjum hans. “Æ'tli hann sé ekki í ástum við kóngsdóttur- ina í skógimun?” sagði annar og liló. Þessi ummæli lutu að því, að í skóginum var Indíána-tjald, og bjuggu í því gömul hjón með dótt- ur sína. Þau lifðu af betli og svo því, seixi þau tíndu saman af mat- arleifum þeinx, sem fleygt var xxt xxr gistiliúsum þar í kring. Hafði Jón oft séð 'þau fara franx hjá verksmiðjunni með poka sína, á- leiðis til tjaldsins. Þegar Jón kom móts við tjaldið, kom kerling á móti lioixum og hélt á blaði í heixd- inni. A það var letruð ölnxusu- bón. Jón rétti henni silfurpening,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.