Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 116
96
TÍMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
Jóns. Þá brauzt eittlivað um í
huga hans, s'em hann skildi ekki
til fulls. Islenzkar vornætur, ís-
lenzk víðsýni, íslenzkir æsku-
draumar gægðust fram íir fylgsn-
um hugans. Fossniður og fugla-
söngur bárust honum til eyrna
innan úr hans eigin sál. En véla-
skröltið, erfiðið og þreytan þurk-
uðu þetta fljótt- úr huga lians, og
sama hugsanaleysis kyrðin færð-
ist yfir liann aftur.
Mörg ár liöfðu liðið svona, frá
því Jón fluttist vestur. IJann
hafði nýlega liaft vistaskifti.
Verksmiðjan, sem hann vann nú
á, lá í útjaðri borgarinnar og var
skógarbelti á aðra hönd, 'en hinu-
megin sá út yfir borgina. Jón sat
úti í glugga á þeirri lilið bygging-
arinnar, sem að skóginum vissi.
Hann hafði matarskrínu sína fyr-
ir framan sig og snæddi miðdegis-
verð. Vélarnar snerust og skröltu
eftir vanda. Alt í einu stöðvuð-
ust iþær allar í einu, eins og gripið
hefði verið um þær m'eð ósýnilegri
hendi. En það var 'þó ekki, lífæð
þeirra, rafmagnsþráðurinn, liafði
slitnað, og nú stóðu þær hreyf-
ingarlausar og gláptu á mann eins
og steinrunnin tröll. Jón hélt á-
fram að matast. En alt í einu
stanzaði liann, eins og hann hefði
líka steinrunnið. Hann sat nokk-
ur augnablik án þess að hreyfa
legg eða lið. Svo lagði hann frá
sér nestið, starði út í skóginn og
lilustaði. Honum 'bárust nú til
eyrna raddir úr skóginum, radd-
ir, sem vélaskröltið liafði áður
borið ofur liði. Það voru raddir
vorsins; fuglasöngur og og þytur
voi’blæsins í trjágreinunum. Jón
tók hatt sinn og gekk út. Hann
gekk fram hjá húsinu, þar sem
gufukatlar verksmiðjanna voru í.
Þar sátu samverkamenn hans á
kolabyngnum og reyktu pípur síu-
ar og vindlinga. Annai’S staðar
máttu þeir ekki reykja. Þeir töl-
uðu um kappreið mikla, senx franx
liafði farið daginn áðxxr einhvers
staðar suður í Bandaríkjum. Blöð-
in liöfðu skýrt frá því með feitxx
letri og fögrunx orðuin, að can-
adisk hryssa, brúnskjótt að lit,
hefði unnið þar frægan sigTir.
Þessi dagui*, sem nú var að líða,
var einnig mikill nxerkisdagur —
kapphlaup átti fram að fara í Nexv
York. Voru það drengir tveir.
senx ætluðxx að rejrna sig, var ann-
ar frá Canada og særnd og heiður
laixdsins var nxx komin undir fct-
finxi lians og þolgæði. Og aliur
liinn mentaði heimur stóð á öxid-
inni yfir úrslitunum. Jón hélt á-
fram og stefndi til skógarins. —
“Sjáum gxxmla John, hann ætlar
að fara að tína blóm”, sagði einn
af kunningjum hans. “Æ'tli hann
sé ekki í ástum við kóngsdóttur-
ina í skógimun?” sagði annar og
liló. Þessi ummæli lutu að því, að
í skóginum var Indíána-tjald, og
bjuggu í því gömul hjón með dótt-
ur sína. Þau lifðu af betli og svo
því, seixi þau tíndu saman af mat-
arleifum þeinx, sem fleygt var xxt
xxr gistiliúsum þar í kring. Hafði
Jón oft séð 'þau fara franx hjá
verksmiðjunni með poka sína, á-
leiðis til tjaldsins. Þegar Jón kom
móts við tjaldið, kom kerling á
móti lioixum og hélt á blaði í heixd-
inni. A það var letruð ölnxusu-
bón. Jón rétti henni silfurpening,