Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 65
VINLANDSFBRÐIRNAR. 45 landkannendur virkilega að liafa fundið vínber; í öðru lagi megi telja víst, að þeir í öllu falli liafi fundið mýraber og ribsber, ein- hverjar grastegundir líkar hveiti, og birkitré, og geti það legið til grundvallar fyrir sögunum. í þriðja lagi liafi ef til vill land- kannarar sjálfir eða seinni sögu- menn fundið upp á því að segja, að þetta hafi fundist þar, til lofs og dýrðar nýja landinu eða til að fegra frásögnina. Fyrsta mögu- leikann vill hann láta gilda um ferðir Leifs og Þorvaldar sam- kvæmt þættinum, hinir komi til g-reina við ferð Þorfinns sam- kvæmt sögunni. Hvort Skrælingj- arnir hafi verið Indíánar eða Eski- móar, segir liann sé erfitt að á- kveða með vissu, enda muni hafa verið ilt fyrir fornmenn að gera greinarmun á þeim; en báðar heimildarnar beri þess ljósan vott, að hér sé um verulega villimenn að ræða, sem fornmenn liafi séð, en engar ímyndaðar verur, eins og Nansen vildi láta þá vera. Þar sem sagt sé, að Skrælngjarnir í Hópi liafi haft húðkeipa, þá skeri það ekki algerlega úr; það geti ver- ið, að Islendingar hafi ekki ná- kvæmlega gætt að bátunum eða úr hvaða efni þeir voru, og svo kunni það líka að hafa blandast í sög- unni; húðkeipar voru alment kunnir frá Grænlandi, en birkibát- er óþektir. Tilgáta lians er því, að Skrælingjarnir, sem börðust við Þorvald í þættinum, og þeir, som komu til Þorfinns í Hópi sam- kvæmt sögunni, hafi verið Indí- ánar, og mergurinn blandaður blóði liafi verið einskonar pilsur, sem kunnugt er að Bauðskinnar í Newfouiulland bjuggu til. Hins vegar hafi Skrælingjarnir, sem Þorfinnur náði á Marklandi, verið Eskimóar. Hovg'aard er mjög ant um að skýra þáttinn og sýna áreiðanleik hans. Ferð Bjarna Ilerjólfsson- ar telur hann ekkert athugavert við og þykir líklegt, að svo langt liafi liðið milli landafunda lians og ferða Leifs vegna þess, að Grænlendingar liafi þá haft annað að starfa en leita landa, og liefi eg vikið að því hér að framan. Hann leggur áherzlu á það, að þátturinn geti um langar, flatar og hvítar sjávarstrandir og þær séu einmitt til á austurströnd Ameríku, og það sé mjög eðlilegt, að fornmenn hafi sérstaklega veitt þeim athygli og munað eftir þeim, ]>ví að ekkert líkt þeim þektu þeir frá löudum þeim, þar sem þeir liöfðu áður búið. Lýsingin á landinu í sam- bandi við ferð Þorvalds virðist honum koma mjög vel heim við Cape Cod og þar í kring. Niður- staðan hjá honum verður því, að landanöfnin í sögunni og þættin- um svari ekki til sömu landa. Vín- land Leifs og Þoi'valds liggi lík- lega í Massachusetts fyrir sunn- an Cape Cod; Markland Leifs geti verið Nova Scotia, og Ilelluland Leifs og Bjarna muni vera Resolu- tion Island, sunnan til við Baffíns- land í Iludsonsundinu. Hins veg- ar hyggur hann, að Karlsefni liafi aldrei komist eins langt suður eft- ir eins og hinir; fei'ð lians hafi gengið seinlegar, því hann flutti svo mikið með sér. Ilelluland hans sé því sennilega einhvers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.