Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 133
bJÓÐRÆKNISSAM TÖK 113 Dakota-nýlendan. Veg'na liinnar niegnu sundrung- ar, er leiddi a£ hinum tvískiftu skoðunum manna í trúmálunum, sem sýndi sig er stofnuS voru tvö kirkjufélög; vegna þeirra erviS- leika, er nú fóru aS gjöra vart viS sig eftir 1877, þegar lokiS var viS stjórnarlániS; vegna skæSrar drepsóttar (bólunnar), er geysaSi um nýlenduna veturinn 1876-7 og lagSi 102 menn í gröfina; L) vegma vatnsgangs og flóSa og annarar óárunar, fór aS búa um sig hjá mönnum mikill burtfararhugur úr Nýja Islandi. Hefir þaS einhverju sinni veriS s'agt, aS stjórnarlániS og atvinnuleysi hafi hvgt Nýja Is- land, en sýnódan og bólan eytt því aftur. Mörgum fanst þaS eigi fullreynt, aS eigi væri um hetra nýlendusvæSi aS ræSa í Ameríku, en þetta. Fýsti séra Páll menn á aS leita til Bandaríkjanna og hafSi helzt í huga aS Teita eftir nýlendu- svæSi í grend viS Islendinga í Minnesota.1 2). 1 landskoSunarferS suSur réSust meS séra Páli: Jó- hann Pétur Hallsson frá Egg í Hegranesi, Gunnar sonur Jó- hanns, Árni Þorláksson Björns- sonar frá Fornliaga í Hörgárdal, SigurSur Jósúa Björnsson frá Bæ í Dalasýslu, Magnús Stefánsson frá Kjarna í EyjafirSi.3) FariS var frá Gimli hinn 27. apríl. En svo atvikaSist, er komiS var til Winnipeg, aS skemra var fariS en ætlaS var, og' var ferSinni snúiS 1) Guðl. Magn.: Landn. Isl. í N. í, bls. 38. 2) Páll Porláksson: Fyrstu ár Islendinga í Dakota. Alm. 1901, bls. 39. 3) Páll porláksson: Fyrstu ár Islendingal Dakota. Alm. 1901, bls. 39. upp í aS skoSa landsvæSi þaS, er liggur milli Pembina-fjalla og RauSár, norSaustast í Dakota-x’ík- inu. Leizt landskoSunai'xnönnum svo vel á sig, aS þeir afréSu aS setjast þar aS. Hvai’f Jóhann Hallsson og sonur hanis, og Sig- urSur Jósúa til baka aftur hiS bráSasta. Ivomu þeir til Gimli hinn 19. maí, en hinn 24. s.m. lögSu þeir af staS alfamir þaSan meS skylduliS sitt. En meS þeim urSu samferSa Gísli Egilsson frá SkarSsá í Skagafii'Si, Jón Jónsson Hörgdal frá StaSartungu í Höi'g- árdal, Jónas Jónsson læknis frá Saurbæ í SkagafirSi, og Benedikt Jónsson frá Mjóadal í BárSai'- dal.4) AS kvöldi hins 6. júní var konxiS á þær stöSvar, þar senx sezt var aS. Voru þetta fyrstu land- íxemarnir í bygS þesisari, er síSan er nefnd Dakota nýlendan. Á næstu árum fil'utti f jöldi fólks til íxýlendunnar, fyrst og fremst frá Nýja Islaxxdi, og svo frá Nýja Skotlandi, aS heita xxxátti allir þaSan; frá Shawano-héraSi í Wis- consin, þar sem myndast hafSi dálítil íslenzk bygS á árunum 1874—6; fiiá Minnesota, og' beina leiS fi*á Islandi. KvaS nxx svo nxikiS aS burtflutiiingi úr Nýja Ts- landi, til Dakota, Winnipeg og annara staSa, aS til auSnar liorfSi, og' eigi sátu þar eftir, er burtflutn- iixguriixn hætti 1886, nenxa 60 bú- endur, en þar höfSu áSur veriS um 400 búendur, þegar flest var.5) Félagslíf fellur þar þá og líka í kaldakol, en rís upp meS því meira fjöri í Dakota nýlendunni. 4) Fr. J. Bergmann: Landn. ísl. í NorSur- Dakota. Alm. 1902, bls. 22-23. 5) Guöl. Magn.: Landn. ísl. í N. 1., bls. 41.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.