Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA astur af, þegar eg samdi Hel, þá eru það þeir Maeterlink, Renan (minn kærasti höfundur), Bau- delaire; Bourget hefir haft meiri þýðingu fyrir mig sem krítiker og sálarfræðingur en skáld.” Það eru menn gamallar og nýrr- ar rómantíkar, sem hrífa hug hans. En sízt mun minna um vert efn- ið en formið, allra sízt fyrir þann sem skygnist eftir höfundi sjálf- um á bak við línurnar. ‘‘At digte — det er at holde dommedag over sig selv,” kvað Ibsen, og manni skjátlast naumast í því, að þetta hafi Nor- dal einmitt verið að gera, þegar hann orti Hel. Álfur frá Vindhæli er snar þátt- ur af honum sjálfum, þáttur sem hann ann, en dæmir þó til að sökkva í haf gleymskunnar. Á degi dómsins fara þeir Álfur og gamli prófessorinn í mannjöfnuð, þaö er eintal sálarinnar, sem er klofin milli einlyndis og marglyndis, vís- inda og listar. En það er yfirsjón Álfs, að hann vill gera líf sitt að glæsilegri list, án þess þó að vilja í nokkru leggja persónulega far- sæld í sölurnar. Sjálfshyggja hans er ótakmörkuð, hún gerir hann á annan bóginn að glæsilegum vík- ingi og hættulegum Don Juan, en á hinn bóginn að flaki, sem berst fyrir straumi og vindi. Álfur frá Vindhæli er íslenzkur Per Gynt, eins og ljóslega kemur fram að leiðarlokum, er hann hugðist mundi finna sjálfan sig í minni fyrstu unnustunnar, Unu frá Vesturey. Álfur er ekki frændmargur í ís- lenzkum bókmentum. í svipinn man eg ekki eftir nema tveim mönnum, sem væri honum samboðnir félag- ar: Galdra-Loftur Jóhanns Sigur- jónssonar og Vefarinn mikli frá Kasmir. Fleiri mundu frændur hans meðal íslendinga sjálfra, ef vel væri eftir leitað. Á meðan Nordal fékst við skáld- ritið Hel og skrifaði Álf frá Vind- hæli frá sér, hafði hann og á prjón- unum Hannesar Ámasonar fyrir- lestra sína, þá er hann hélt í Reykjavík veturinn 1918—19, og nefndi Einlyndi og marglyndi. Þessir fyrirlestrar eru ávöxtur af heimspekinámi og sjálfs athug- un. Þektu sjálfan þig, er fyrsta boðorð heimspekingsins og því hef- ir Nordal dyggilega hlýtt. Skýring hans á þessum hugtökum lætur í eyrum sem sjálfs-æfisaga: “Einlyndi og marglyndi er fyrst og fremst tvær andstæðar stefnur í sálarlífi hvers manns, þar sem öllum er eðlilegt á víxl að stefna að því að viða nýju efni í sálarlíf- ið og koma á það kerfun og skipu- lagi, að vera á víxl opnir við margs- konar áhrifum og beita athygli og orku að einu marki, að vera á víxl eins og hljóðfæri í hendi lífsins, eða ráða sjálfir leiknum. Sumir menn hallast þó fyrir eðlisfar og uppeldi svo greinilega á aðra sveifina, að orðin einlyndi og marglyndi má nota sem skapgerðarlýsingar. En mörgum verður örðugt að kjósa um auð og samræmi, fjölbreytni og orku, breidd og dýpt, viðkvæmni og framkvæmni. Þá verða einlyndi og marglyndi tvær sjálfráðar stefn- ur, sem gerast mönnum íhugunar- efni og skapa vegamót í lífi þeirra og þroska.” Það liggur við að manni virðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.